Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Agnar Már Másson skrifar 17. júlí 2025 10:29 „Þvílíkt útsýni,“ sagði Ursula von der Leyen í morgun er hún stóð á flugvellinum í Vatnsmýrinni í Reykjavík. „Þetta er bara byrjunin,“ svaraði Kristrún Frostadóttir og svo stigu þær um borð í Tf-Eir. Stilla/Vísir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, eru í útsýnisflugi um Ísland með þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar. Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt að Þorlákshöfn og þar hvarf vélin af flugkortum. Kristrún faðmaði von der Leyen í morgun.Vísir/Bjarni Einarsson „Þvílíkt útsýni,“ sagði von der Leyen í morgun er þær stóðu á flugvellinum í Vatnsmýrinni. „Finnst þér þetta útsýni?“ svaraði Kristrún. „Þetta er bara byrjunin.“ Hún upplýsti von der Leyen að eldgos væri nýhafið og þær myndu fljúga yfir gossvæðið til að bera það augum. Þær stigu svo upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Viggó Sigurðsson á bakvakt aðgerðasviðs gæslunnar segist lítið mega gefa upp um ferðir þyrlunnar af öryggisástæðum en viðurkennir að förinni sé meðal annars heitið að Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga þar sem þær Kristrún og von der Leyen munu væntanlega skoða eldgosið sem staðið hefur yfir á svæðinu síðasta sólarhring. Ursula von der Leyen.Vísir/Bjarni Einarsson Von der Leyen dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Að sögn forsætisráðuneytisins var efnt til heimsóknarinnar í kjölfar fundar Kristrúnu með von der Leyen í Brussel í apríl. Tilgangur heimsóknar framkvæmdastjórans er til að ræða stöðu alþjóðamála, öryggis- og varnarmála, viðskiptamála, almannavarna og loftslagsmála. Vísir/Bjarni Einarsson Fáni Íslands og Evrópusambansins.Vísir/Bjarni Einarsson Vísir/Bjarni Einarsson Evrópusambandið Grindavík Eldgos og jarðhræringar Landhelgisgæslan Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt að Þorlákshöfn og þar hvarf vélin af flugkortum. Kristrún faðmaði von der Leyen í morgun.Vísir/Bjarni Einarsson „Þvílíkt útsýni,“ sagði von der Leyen í morgun er þær stóðu á flugvellinum í Vatnsmýrinni. „Finnst þér þetta útsýni?“ svaraði Kristrún. „Þetta er bara byrjunin.“ Hún upplýsti von der Leyen að eldgos væri nýhafið og þær myndu fljúga yfir gossvæðið til að bera það augum. Þær stigu svo upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Viggó Sigurðsson á bakvakt aðgerðasviðs gæslunnar segist lítið mega gefa upp um ferðir þyrlunnar af öryggisástæðum en viðurkennir að förinni sé meðal annars heitið að Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga þar sem þær Kristrún og von der Leyen munu væntanlega skoða eldgosið sem staðið hefur yfir á svæðinu síðasta sólarhring. Ursula von der Leyen.Vísir/Bjarni Einarsson Von der Leyen dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Að sögn forsætisráðuneytisins var efnt til heimsóknarinnar í kjölfar fundar Kristrúnu með von der Leyen í Brussel í apríl. Tilgangur heimsóknar framkvæmdastjórans er til að ræða stöðu alþjóðamála, öryggis- og varnarmála, viðskiptamála, almannavarna og loftslagsmála. Vísir/Bjarni Einarsson Fáni Íslands og Evrópusambansins.Vísir/Bjarni Einarsson Vísir/Bjarni Einarsson
Evrópusambandið Grindavík Eldgos og jarðhræringar Landhelgisgæslan Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira