Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Ritstjórn skrifar 19. október 2017 09:00 Mynd: H&M Erdem x H&M línunni var fagnað á fallegan hátt í Los Angeles í gærkvöldi. Salnum hafði verið breytt í enskan blómagarð þar sem bæði raunverulegar og súrrealískar plöntur þöktu umhverfið og tískupallinn. Stjörnur á borð við Alexa Chung, Kate Bosworth, Kirsten Dunst og Zendaya Coleman voru mættar og voru að sjálfsögðu klæddar fatnað úr línunni. Umhverfið undirstrikaði rómantík og fegurð línunnar, og voru litir og blóm allsráðandi. Fallegt umhverfi og ótrúlega falleg lína frá Erdem x H&M. Við hreinlega getum ekki beðið eftir að bera línuna augum, en hún kemur í H&M í Smáralind þann 2. nóvember næstkomandi. Ann-Sofie JohansonErdem MoraliogluBaz Luhrmann, Catherine Martin, Ann-Sofie Johansson, Erdem Moralioglu Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Erdem x H&M línunni var fagnað á fallegan hátt í Los Angeles í gærkvöldi. Salnum hafði verið breytt í enskan blómagarð þar sem bæði raunverulegar og súrrealískar plöntur þöktu umhverfið og tískupallinn. Stjörnur á borð við Alexa Chung, Kate Bosworth, Kirsten Dunst og Zendaya Coleman voru mættar og voru að sjálfsögðu klæddar fatnað úr línunni. Umhverfið undirstrikaði rómantík og fegurð línunnar, og voru litir og blóm allsráðandi. Fallegt umhverfi og ótrúlega falleg lína frá Erdem x H&M. Við hreinlega getum ekki beðið eftir að bera línuna augum, en hún kemur í H&M í Smáralind þann 2. nóvember næstkomandi. Ann-Sofie JohansonErdem MoraliogluBaz Luhrmann, Catherine Martin, Ann-Sofie Johansson, Erdem Moralioglu
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour