Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina

    Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi.

    Handbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Háspenna þegar Sel­foss fékk sín fyrstu stig

    Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur vann stigalausu Stjörnuna

    Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rut barns­hafandi

    Handboltakonan Rut Jónsdóttir er barnshafandi og leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili.

    Handbolti