Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Ítalska úrvalsdeildin, Serie A, í kvennafótbolta hóf göngu sína í dag. Inter lagði Ternana á heimavelli næst örugglega 5-0. Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í rammanum og hélt hreinu. Fótbolti 4.10.2025 12:35
Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Það eru tæpar þrjár vikur í að NBA deildin fari af stað og eru liðin í óða önn að undirbúa sig. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo er samt ekki farinn af stað en hann greindist með Covid-19 nýlega. Körfubolti 4.10.2025 11:47
Upplifðu sigurstund Blika í návígi Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna með því að leggja Víking að velli 3-2 í Kópavoginum í gærkvöld. Þetta var þriðja tilraun Blika eftir skiptingu deildarinnar að tryggja sér titilinn og var fögnuðurinn ósvikinn í leikslok. Fótbolti 4.10.2025 10:32
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 3.10.2025 22:45
„Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Jóhann Þór Ólafsson sagði fyrsta leik Grindavíkur á heimavelli í tvö ár hafa verið fallega stund. Hann segir Grindavíkurliðið á fínum stað og þeir eigi eftir að verða betri. Körfubolti 3.10.2025 22:08
Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Þorgils Eiður Einarsson segir að sigur sinn í bardaga í hinni sögufrægu Rajadamnern höll í dag opni margar dyr fyrir sig. Heimsókn þjálfara hans til Íslands í miðjum kórónuveirufaraldrinum varð til þess að hann fékk tækifæri til að stunda Muay Thai í Taílandi. Sport 3.10.2025 22:00
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 21:07
Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Grindavík vann Njarðvík, 109-96, í fyrsta heimaleik sínum í tæp tvö ár. Grindvíkingar voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Körfubolti 3.10.2025 18:31
Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Bournemouth lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Fulham í fyrsta leik 7. umferðar í kvöld. Antoine Semenyo heldur áfram að gera það gott með Bournemouth. Enski boltinn 3.10.2025 21:02
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 20:53
Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðan í fyrra. Íslenski boltinn 3.10.2025 17:01
Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Christian Horner, sem var rekinn sem liðsstjóri Red Bull í sumar, hefur látið eigendur liðanna í Formúlu 1 vita af áhuga sínum að starfa áfram í keppninni. Formúla 1 3.10.2025 19:16
Diljá lagði upp í níu marka sigri Topplið norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Brann, rúllaði yfir Lyn, 9-0, í kvöld. Vålerenga vann einnig öruggan sigur. Fótbolti 3.10.2025 18:43
Martin með nítján stig í fyrsta leik Alba Berlin laut í lægra haldi fyrir Trier, 92-97, í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu. Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Berlínarliðið. Körfubolti 3.10.2025 18:27
Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Leikurinn er klukkan 16:30 á morgun, laugardag. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp flottustu mörkin úr leikjum liðanna. Enski boltinn 3.10.2025 16:31
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. Enski boltinn 3.10.2025 15:46
Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2025 15:02
Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.10.2025 14:32
Stólarnir fastir í München Leikur Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla hefur frestast fram á mánudag. Leikmenn Tindastóls komust ekki heim frá München í Þýskalandi í gær vegna drónaumferðar á flugvellinum. Körfubolti 3.10.2025 13:30
De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Julio De Assis hefur samið við Njarðvíkinga og mun spila fyrir liðið í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 3.10.2025 13:00
„Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Breiðablik fær þriðja tækifærið til að vinna Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið mætir Víkingi. Mikilvægt er fyrir Blikana að klára verkefnið í kvöld því framundan er mikið leikjaálag, en Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki trú á öðru en að sigur skili sér loksins. Íslenski boltinn 3.10.2025 12:31
Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð. Fótbolti 3.10.2025 12:02
Börnin mikilvægari en NFL Xavien Howard tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur að spila í NFL deildinni. Sport 3.10.2025 11:32