Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1.8.2025 10:03
Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1.8.2025 09:36
Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Arsenal tapaði fyrir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í æfingarleik í Hong Kong í dag. Enski boltinn 31.7.2025 13:29
Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31.7.2025 12:03
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. Enski boltinn 31.7.2025 11:30
Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Enski boltinn 31.7.2025 10:45
Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. Enski boltinn 31.7.2025 10:30
Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Tom Brady var ekkert bara upp á punt þegar kemur að enska fótboltaliðinu Birmingham City. Þessi NFL goðsögn hafði sterkar skoðanir á stjóra og leikmönnum félagsins. Enski boltinn 31.7.2025 07:31
Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Manchester United er í dauðaleit að nýjum framherja áður en enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um miðjan ágústmánuð. Nú greina enskir fjölmiðlar að Benjamin Šeško sé helsta skotmark Man Utd. Enski boltinn 30.7.2025 22:31
Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. Enski boltinn 30.7.2025 12:23
Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Arsenal er loksins búið að kaupa sér framherja og það er óhætt að segja að væntingarnar hjá stuðningsmönnum félagsins séu miklar. Enski boltinn 30.7.2025 09:31
Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Enski boltinn 30.7.2025 08:55
Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Liverpool er í æfingaferð til Asíu og á að spila æfingarleik við japanska félagið Yokohama í hádeginu. Sá leikur fer fram þótt að það sé flóðbylgjuviðvörun í Japan vegna jarðskjálftans í Rússlandi. Enski boltinn 30.7.2025 08:23
Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. Enski boltinn 30.7.2025 08:04
Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Thomas Partey, fyrrverandi miðjumaður Arsenal sem hefur verið kærður fyrir nauðgun, verður hluti af þeim leikmönnum sem hægt verður að fá í pakka af Topps-fótboltaspjöldum á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.7.2025 07:02
Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur staðfest markvörðinn James Trafford sem nýjasta leikmann liðsins. Hann segist mun betri leikmaður í dag en þegar hann yfirgaf félagið árið 2023. Enski boltinn 29.7.2025 21:01
Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Liverpool hefur gengið frá samningi við sautján ára framherja sem kemur frá enska D-deildarliðinu Salford City. Enski boltinn 29.7.2025 15:02
Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. Enski boltinn 29.7.2025 14:01
Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Alisson Becker, markvörður Liverpool, hefur yfirgefið æfinga- og keppnisferð liðsins í Asíu og er haldinn heim til Bítlaborgarinnar. Enski boltinn 29.7.2025 10:32
Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur fallið þrívegis úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á ferli sínum, nú síðast með Southampton í vor. Ramsdale gæti hins vegar fengið eitt tækifæri enn í úrvalsdeildinni þar sem Newcastle United vill fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 28.7.2025 20:16
Nýtt útlit hjá Guardiola Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar greinilega að bjóða upp á nýtt útlit á komandi tímabili. Hann og fleiri líta á þetta tímabil sem nýja byrjun eftir vandræðin á síðustu leiktíð. Enski boltinn 28.7.2025 17:17
Nýtt undrabarn hjá Arsenal Þetta var góð helgi fyrir Arsenal því félagið er loksins kominn með alvöru níu eftir kaupin á Viktor Gyökeres. Liðið vann líka sigur á Newcastle United og heldur því áfram að vinna leiki sína á undirbúningstímabilinu. Þrátt fyrir þetta eru margir stuðningsmenn Arsenal að ræða allt annað eftir þessa helgi. Enski boltinn 28.7.2025 16:03
Flúraði sig til minningar um Jota Nýtt húðflúr Grikkjans Kostas Tsimikas hefur vakið athygli. Hann heiðrar minningu fallins félaga, Diogo Jota, sem féll frá eftir bílslys fyrr í sumar. Enski boltinn 28.7.2025 15:17