Samhengið með Sif

Fréttamynd

Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun

Þegar fréttir bárust af því að slagsmál hefðu brotist út í verslun skammt frá heimili mínu í London yfir nýrri sendingu af Labubu-böngsum voru fyrstu viðbrögð mín að setja mig á háan hest: Sauðir, hugsaði ég með mér þar sem ég las dagblaðið yfir matcha-tei og Dúbaí-súkkulaði, óraveg frá hjörðinni. Eða svo taldi ég.

Lífið