Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Íslendingaliðin þrjú í portúgölsku deildinni í handbolta unnu öll leiki sína í kvöld. Handbolti 13.12.2025 20:40
Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu risasigur í ungverska handboltanum í dag og íslenski landsliðsmaðurinn var í miklu stuði. Handbolti 13.12.2025 16:25
Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. Handbolti 13.12.2025 16:01
Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Handbolti 13.12.2025 14:47
Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. Handbolti 12. desember 2025 21:20
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. Handbolti 12. desember 2025 18:20
Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Norska handknattleiksfélagið Kolstad glímir við fjárhagskröggur og hefur nú boðað uppsagnir sem vonast er til að hjálpi við að rétta af reksturinn. Handbolti 12. desember 2025 17:47
Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Rúnar Sigtryggsson er mættur aftur í þjálfun og þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann hefur verið ráðinn þjálfari Wetzlar. Handbolti 12. desember 2025 15:59
„Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, var eðlilega ekki sáttur með leik síns liðs sem tapaði 22-28 gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 11. desember 2025 22:21
„Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Einar Baldvin Baldvinsson, markmaður hjá Aftureldingu, átti stórleik þegar Afturelding sigraði KA með sex marka mun norður á Akureyri í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 22-28. Handbolti 11. desember 2025 21:33
Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Haukur Þrastarson var í aðalhlutverki þegar Rhein-Neckar Löwen vann Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 34-32. Handbolti 11. desember 2025 21:24
Framarar hefndu loks með stórsigri Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11. desember 2025 20:33
KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik vann Afturelding öruggan sex marka sigur gegn KA á Akureyri í kvöld, 28-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11. desember 2025 20:30
Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 11. desember 2025 07:53
Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting Lissabon þegar liðið hafði betur gegn Porto í toppslag portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 36-32, fjögurra marka sigur Sporting. Handbolti 10. desember 2025 22:34
Danir úr leik á HM Frakkland er síðasta liðið inn í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins, 31-26, á danska landsliðinu í kvöld. Handbolti 10. desember 2025 21:38
Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur HK vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 24-23. Handbolti 10. desember 2025 21:17
Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Magdeburg hafði betur gegn Melsungen er liðin mættust í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur fjögurra marka sigur Magdeburgar, 31-27. Handbolti 10. desember 2025 21:03
Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Haukar unnu átta marka sigur á ÍR í Olís deild karla í handbolta í kvöld, 39-31, og jafna þar með Val að stigum á toppi deildarinnar. Handbolti 10. desember 2025 20:49
FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli FH hafði betur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum þar sem liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Eyjum sex marka sigur FH, 29-23. Handbolti 10. desember 2025 20:18
Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk þegar að Kolstad vann tíu marka sigur á Nærbö í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 36-26 sigur Kolstad. Handbolti 10. desember 2025 19:20
Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Gestgjafar Hollands eru komnir áfram í undanúrslit HM kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins á Ungverjalandi í dag, lokatölur þar 28-23. Handbolti 10. desember 2025 18:43
Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Stuðningsmenn norska úrvalsdeildarfélagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á útileik liðsins gegn Dortmund, í Meistaradeildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvennalandsliðinu í handbolta í gær sem spilar í sömu borg á HM. Fótbolti 10. desember 2025 18:01
Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. Handbolti 9. desember 2025 21:16
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. Handbolti 9. desember 2025 20:00