Fótbolti

Fréttamynd

Hetja Eng­lands á EM sleit kross­band

Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Lofar frekari fjár­festingum

Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester United, hefur lofað því að félagið muni halda áfram að fjárfesta í réttum leikmönnum. Framtíðarsýn félagsins var opinberuð og eru frekari styrking hluti af því.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Mjög sáttur með samninginn“

Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hefði séð eftir því alla ævi“

Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bað alla nema þjálfarann af­sökunar

Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar.

Fótbolti
Fréttamynd

Vísar slúðrinu til föður­húsanna

Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu

Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eitt­hvað sem ég mun aldrei gleyma“

Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra.

Fótbolti
Fréttamynd

Ein­kunnir Ís­lands: Þrjár heitastar í frostinu

Leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gekk afar vel að fóta sig í frostinu á upphituðu gervigrasinu á Þróttarvelli í kvöld, í sigrinum á Norður-Írum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Þor­steinn breytir engu á milli leikja

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, teflir fram nákvæmlega sama byrjunarliði í dag og í fyrri leiknum á móti Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar.

Fótbolti