Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Danir og Svíar eiga í deilum um korn­unga drengi

Sitt hvoru megin við Eyrarsundið milli Danmerkur og Svíþjóðar eru stórliðin FC Kaupmannahöfn og FF Malmö staðsett. Sænska fótboltafélagið ásakar danska stórliðið um að lokka unga leikmenn til félagsins með ólöglegum hætti.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Orra Steins látinn fara

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson mun senn snúa aftur á knattspyrnuvöllinn með Real Sociedad og það mun hann gera undir stjórn nýs þjálfara. Sergio Francisco hefur verið látinn fara frá félaginu sökum slæms gengis.

Fótbolti