Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 09:57 Erling Haaland kom Manchester City í 2-0 í leiknum en þurfti síðan að horfa upp á Paris Saint Germain skora fjögur mörk í röð og tryggja sér sigurinn. Getty/Franco Arland Manchester City er ekki í neinum sérstaklega góðum málum í Meistaradeildinni þrátt fyrir draumabyrjun í leik sinum í gærkvöldi. Nú má sjá mörkin úr Meistaradeildinni frá því í gærkvöldi inn á Vísi. City komst í 2-0 á móti Paris Saint Germain en tapaði leiknum 4-2. Þetta var mikilvægur sigur fyrir franska liðið en á sama tíma eru Englandsmeistararnir tæpir að komast í útsláttarkeppnina. Manchester City er í 25. sæti fyrir lokaumferðina en aðeins 24 efstu liðin komast í útsláttarkeppnina. Jack Grealish og Erling Haaland skoruðu fyrir City en Ousmane Dembélé, Bradley Barcola, Joao Neves og Goncalo Ramos tryggðu PSG lífsnauðsynlegan sigur. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Man. City Það voru fleiri stórlið í vandræðum í gær því Bayern München tapaði óvænt 3-0 á móti hollenska liðinu Feyenoord. Bæjarar eru í fimmtánda sæti og þurfa væntanlega að fara í gegnum umspilið. Santiago Gimenez skoraði tvö mörk og Ayase Ueda var með eitt. Klippa: Mörkin úr leik Feyenoord og Bayern Arsenal vann öruggan sigur á Dinamo Zagreb á heimavelli, 3-0. Declan Rice, Kai Havertz og Martin Ødegaard skoruðu mörk enska liðsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Dinamo Zagreb Real Madrid bætti stöðu sína með 5-1 sigri á Salzburg þar sem bæði Rodrygo og Vinicius Junior skoruðu tvö mörk og Kylian Mbappé var síðan með fimmta markið. Rafael Leao tryggði AC Milan 1-0 sigur á Girona, Lautaro Martinez skoraði eina markið í 1-0 sigri Internazionale á Spörtu Prag og sjálfsmark færði Celtic 1-0 sigur á Young Boys. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Salzburg Klippa: Markið úr leik AC Milan og Girona Klippa: Mörkin úr leik Leipzig og Sorting Klippa: Mörkin úr leik Shakhtar Donetsk og Brest Klippa: Mörkin úr leik Spörtu Prag og Inter Klippa: Mörkin úr leik Celtic og Young Boys Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira
City komst í 2-0 á móti Paris Saint Germain en tapaði leiknum 4-2. Þetta var mikilvægur sigur fyrir franska liðið en á sama tíma eru Englandsmeistararnir tæpir að komast í útsláttarkeppnina. Manchester City er í 25. sæti fyrir lokaumferðina en aðeins 24 efstu liðin komast í útsláttarkeppnina. Jack Grealish og Erling Haaland skoruðu fyrir City en Ousmane Dembélé, Bradley Barcola, Joao Neves og Goncalo Ramos tryggðu PSG lífsnauðsynlegan sigur. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Man. City Það voru fleiri stórlið í vandræðum í gær því Bayern München tapaði óvænt 3-0 á móti hollenska liðinu Feyenoord. Bæjarar eru í fimmtánda sæti og þurfa væntanlega að fara í gegnum umspilið. Santiago Gimenez skoraði tvö mörk og Ayase Ueda var með eitt. Klippa: Mörkin úr leik Feyenoord og Bayern Arsenal vann öruggan sigur á Dinamo Zagreb á heimavelli, 3-0. Declan Rice, Kai Havertz og Martin Ødegaard skoruðu mörk enska liðsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Dinamo Zagreb Real Madrid bætti stöðu sína með 5-1 sigri á Salzburg þar sem bæði Rodrygo og Vinicius Junior skoruðu tvö mörk og Kylian Mbappé var síðan með fimmta markið. Rafael Leao tryggði AC Milan 1-0 sigur á Girona, Lautaro Martinez skoraði eina markið í 1-0 sigri Internazionale á Spörtu Prag og sjálfsmark færði Celtic 1-0 sigur á Young Boys. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Salzburg Klippa: Markið úr leik AC Milan og Girona Klippa: Mörkin úr leik Leipzig og Sorting Klippa: Mörkin úr leik Shakhtar Donetsk og Brest Klippa: Mörkin úr leik Spörtu Prag og Inter Klippa: Mörkin úr leik Celtic og Young Boys
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira