Mundar myndavél 13. júní 2007 02:00 listamaður Lou Reed sýnir ljósmyndir í safni Warhols.Mynd/Lex van rossen Tónlistarmaðurinn Lou Reed opnaði á dögunum ljósmyndasýningu í safni sem kennt er við Andy Warhol í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Reed var áberandi í listaklíku þeirri sem tengdist Warhol, sem hafði mikil áhrif á störf og áherslur hljómsveitarinnar The Velvet Underground sem Reed starfaði með. Enn fremur kemur fram í sýningarskrá að Reed líti á Warhol sem sinn helsta lærimeistara. Á sýningunni er úrval mynda úr farandsýningu Reed sem ber yfirskriftina New York. Myndirnar má enn fremur finna í ljósmyndabók hans en hann hefur þegar gefið út tvær slíkar. Flestar myndirnar eru af byggingum eða himnafestingunni yfir New York, sem hefur alla tíð verið miðlæg í listsköpun Reeds. Þar má einnig sjá nokkrar kaldhæðislegar sjálfsmyndir listamannsins. Sýningin stendur fram í september. Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Lou Reed opnaði á dögunum ljósmyndasýningu í safni sem kennt er við Andy Warhol í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Reed var áberandi í listaklíku þeirri sem tengdist Warhol, sem hafði mikil áhrif á störf og áherslur hljómsveitarinnar The Velvet Underground sem Reed starfaði með. Enn fremur kemur fram í sýningarskrá að Reed líti á Warhol sem sinn helsta lærimeistara. Á sýningunni er úrval mynda úr farandsýningu Reed sem ber yfirskriftina New York. Myndirnar má enn fremur finna í ljósmyndabók hans en hann hefur þegar gefið út tvær slíkar. Flestar myndirnar eru af byggingum eða himnafestingunni yfir New York, sem hefur alla tíð verið miðlæg í listsköpun Reeds. Þar má einnig sjá nokkrar kaldhæðislegar sjálfsmyndir listamannsins. Sýningin stendur fram í september.
Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira