Eitt stórt rekstrarfélag 11. nóvember 2011 05:30 Íslandsbanki og dótturfélög hans eiga hluti í 27 félögum. Þar af á bankinn sjálfur beinan eignarhlut í fimm félögum. Þau eru Sjóvá (9,2%), N1 (24,73%), Icelandair Group (21%), Glitnir Real Estate Fund (64,4%) og Smyrlaheiði (100%). Þau tvö síðastnefndu eru félög utan um fasteignir. Til viðbótar á bankinn dótturfélagið Miðengi, sem var stofnað til að fara með eignarhald og umsýslu fyrirtækja í eigu bankans. Miðengi á hlut í samtals 22 félögum. Stærsta einstaka rekstrarfélagið sem er í fullri eigu Miðengis er Jarðboranir en félagið er í söluferli. Félagið á einnig 71,1% hlut í fragtflugfélaginu Bláfugli, 71,1% hlut í IG Invest og 62,9% hlut í sameinuðu félagi utan um bifreiðaumboðin B&L og Ingvar Helgason. Það síðastnefnda er í söluferli og verður gengið frá sölu þess bráðlega. Í tilkynningu frá Íslandsbanka vegna umfjöllunar um eignarhald banka á fyrirtækjum segir að „Hafa ber í huga að í sumum tilvikum eru fleiri en ein kennitala tengd félagi og því getur verið villandi að telja kennitölur frekar en hvert félag fyrir sig. Að auki er nokkuð um að lítil starfsemi sé í félögum í eigu bankans, t.a.m. í félögum sem stofnuð hafa verið um stakar fasteignir […] Miðengi hefur lagt ríka áherslu á að vinnubrögð félagsins séu gagnsæ og starfsreglur skýrar auk þess sem lögð hefur verið áhersla á opið söluferli eigna. Stefna bankans er að selja félög sem hann hefur eignast, að hluta til eða að fullu, og eru í óskyldum rekstri“. Fréttir Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Íslandsbanki og dótturfélög hans eiga hluti í 27 félögum. Þar af á bankinn sjálfur beinan eignarhlut í fimm félögum. Þau eru Sjóvá (9,2%), N1 (24,73%), Icelandair Group (21%), Glitnir Real Estate Fund (64,4%) og Smyrlaheiði (100%). Þau tvö síðastnefndu eru félög utan um fasteignir. Til viðbótar á bankinn dótturfélagið Miðengi, sem var stofnað til að fara með eignarhald og umsýslu fyrirtækja í eigu bankans. Miðengi á hlut í samtals 22 félögum. Stærsta einstaka rekstrarfélagið sem er í fullri eigu Miðengis er Jarðboranir en félagið er í söluferli. Félagið á einnig 71,1% hlut í fragtflugfélaginu Bláfugli, 71,1% hlut í IG Invest og 62,9% hlut í sameinuðu félagi utan um bifreiðaumboðin B&L og Ingvar Helgason. Það síðastnefnda er í söluferli og verður gengið frá sölu þess bráðlega. Í tilkynningu frá Íslandsbanka vegna umfjöllunar um eignarhald banka á fyrirtækjum segir að „Hafa ber í huga að í sumum tilvikum eru fleiri en ein kennitala tengd félagi og því getur verið villandi að telja kennitölur frekar en hvert félag fyrir sig. Að auki er nokkuð um að lítil starfsemi sé í félögum í eigu bankans, t.a.m. í félögum sem stofnuð hafa verið um stakar fasteignir […] Miðengi hefur lagt ríka áherslu á að vinnubrögð félagsins séu gagnsæ og starfsreglur skýrar auk þess sem lögð hefur verið áhersla á opið söluferli eigna. Stefna bankans er að selja félög sem hann hefur eignast, að hluta til eða að fullu, og eru í óskyldum rekstri“.
Fréttir Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent