Getum skapað verðmæti með að fyrirbyggja Eymundur L. Eymundsson skrifar 6. maí 2018 14:14 Ég er fagmanneskja af minni félagsfælni sem mótaði mitt líf frá 12 ára aldri. Ég berst fyrir réttindum barna og ungmenna svo þau fái hjálp strax í æsku með sína vanlíðan. Ég berst fyrir því að ráðamenn og stjórnsýsla hlusti á okkur sem höfum reynslu af því að vera í skóla og líða illa andlega. Á Íslandi lifa 15.000 til 45.000 með félagsfælni árlega. Margir með félagsfælni fela sína vanlíðan alla tíð út af skömm um að vera hafnað af samfélaginu og lítið gert úr. Ég vildi að við sem samfélag, fjölmiðlar og ríki fjalli meira um félagsfælni og bataleiðir. Afleiðingar af félagsfælni eru skelfilegar með miklum skertum lífsgæðum og t.d. um helmingur leitar í vímuefni,verða þunglyndir, einangrast eða falla fyrir eigin hendi. Ég þekki það hvernig var að fela mína vanlíðan þangað til ég var 38 ára út af skömm þar sem ég var hræddur við höfnum og skilningsleysi ef ég segði frá minni líðan. Hvernig á maður að segja frá því sem var ekki rætt hér áður fyrr út af þekkingaleysi. Sem betur lifði ég af sem er ekki sjálfgefið enda með sjálfsvígshugsanir frá 12 ára aldri. Hjálpina fékk ég á verkjasviði á Kristnesi árið 2005 þar sem ég sá bæklinga um kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég hef unnið vel með góðri hjálp frá góðu fagfólki. Hjálp sem ég hef nýtt með opnum huga þar sem ég þráði að vera þáttakandi í lífinu og lifa án þess að kvíða þvi að fara út úr húsi. Ég hef svo verið að fræða í skólum sem samfélaginu til að auka skilning og hjálpa öðrum að leita sér hjálpar. Ég er nefnilega miklu meira en með geðröskun eins og þau öll sem glíma við félagsfælni. Ég hef klárað 3.skóla og kvíði því ekki að fara út úr húsi á hverjum degi. Ég er manneskja eins og hver annar með tilfinningar og drauma að geta lifað lífinu án þess að vera dæmdur út frá skilningsleysi samfélagsins á félagsfælni.FrumkvöðlastarfÉg er frumkvöðull ásamt ásamt öðrum fagmönnum og fagmanneskjum af sinni geðröskun sem stofnuðum Grófinna geðverndarmiðstöð á Akureyri 10.október 2013. Frumkvöðlastarf sem vinnur eftir valdeflinga og batamódelinu á jafningjagrunni. Frumkvöðlastarfið hefur byggt upp og bjargað mannslífum. Frumkvöðlastarf sem hefur átt gott samstarf við til að mynda Hugarafl, H.A. geðdeild SAK og Vinnumálastofnun. Frumkvöðlastarfið hefur haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið með forvörnum á ýmsan hátt með hópastarfi og vera sýnileg. T.d. hefur geðfræðsluteymi verið starfandi í 4.ár og fer í alla grunnskóla á Akureyri sem nærsveitarfélög auk framhaldsskóla. Geðfræðslan hefur fengið mikið lof fyrir sitt starf og farið víða um land þar sem nemendum og starfsfólki finnst gott að fá reynslusögur frá hjartanum og bataleiðir. Ég er kannski dæmi um að hafa lifað af félagsfælni með skert lífsgæði og feluleik. Það er ekki sjálfgefið en með góðum forvörnum og hjálpa börnum strax í æsku getum við komið í veg fyrir miklar afleiðingar. Með virðingu fyrir öllu fagfólki þá er gott að vinna saman með fagmenneskjum af geðröskunun á jafningjargrunni. Ég vona að ráðamenn sem stjórnsýsla þjóðar átti sig á verðmæti fólks sem hefur gengið dimman dal en lifað af. Ég vil meiri virðingu gagnvart félagsfælni og unnið sé strax með unga fólkinu til að tryggja þeim betri framtíð sem skilar sér í verðmætum fyrir samfélagið! Eymundur L. Eymundsson, ráðgjafi og félagsliði Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun Skoðun Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Ég er fagmanneskja af minni félagsfælni sem mótaði mitt líf frá 12 ára aldri. Ég berst fyrir réttindum barna og ungmenna svo þau fái hjálp strax í æsku með sína vanlíðan. Ég berst fyrir því að ráðamenn og stjórnsýsla hlusti á okkur sem höfum reynslu af því að vera í skóla og líða illa andlega. Á Íslandi lifa 15.000 til 45.000 með félagsfælni árlega. Margir með félagsfælni fela sína vanlíðan alla tíð út af skömm um að vera hafnað af samfélaginu og lítið gert úr. Ég vildi að við sem samfélag, fjölmiðlar og ríki fjalli meira um félagsfælni og bataleiðir. Afleiðingar af félagsfælni eru skelfilegar með miklum skertum lífsgæðum og t.d. um helmingur leitar í vímuefni,verða þunglyndir, einangrast eða falla fyrir eigin hendi. Ég þekki það hvernig var að fela mína vanlíðan þangað til ég var 38 ára út af skömm þar sem ég var hræddur við höfnum og skilningsleysi ef ég segði frá minni líðan. Hvernig á maður að segja frá því sem var ekki rætt hér áður fyrr út af þekkingaleysi. Sem betur lifði ég af sem er ekki sjálfgefið enda með sjálfsvígshugsanir frá 12 ára aldri. Hjálpina fékk ég á verkjasviði á Kristnesi árið 2005 þar sem ég sá bæklinga um kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég hef unnið vel með góðri hjálp frá góðu fagfólki. Hjálp sem ég hef nýtt með opnum huga þar sem ég þráði að vera þáttakandi í lífinu og lifa án þess að kvíða þvi að fara út úr húsi. Ég hef svo verið að fræða í skólum sem samfélaginu til að auka skilning og hjálpa öðrum að leita sér hjálpar. Ég er nefnilega miklu meira en með geðröskun eins og þau öll sem glíma við félagsfælni. Ég hef klárað 3.skóla og kvíði því ekki að fara út úr húsi á hverjum degi. Ég er manneskja eins og hver annar með tilfinningar og drauma að geta lifað lífinu án þess að vera dæmdur út frá skilningsleysi samfélagsins á félagsfælni.FrumkvöðlastarfÉg er frumkvöðull ásamt ásamt öðrum fagmönnum og fagmanneskjum af sinni geðröskun sem stofnuðum Grófinna geðverndarmiðstöð á Akureyri 10.október 2013. Frumkvöðlastarf sem vinnur eftir valdeflinga og batamódelinu á jafningjagrunni. Frumkvöðlastarfið hefur byggt upp og bjargað mannslífum. Frumkvöðlastarf sem hefur átt gott samstarf við til að mynda Hugarafl, H.A. geðdeild SAK og Vinnumálastofnun. Frumkvöðlastarfið hefur haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið með forvörnum á ýmsan hátt með hópastarfi og vera sýnileg. T.d. hefur geðfræðsluteymi verið starfandi í 4.ár og fer í alla grunnskóla á Akureyri sem nærsveitarfélög auk framhaldsskóla. Geðfræðslan hefur fengið mikið lof fyrir sitt starf og farið víða um land þar sem nemendum og starfsfólki finnst gott að fá reynslusögur frá hjartanum og bataleiðir. Ég er kannski dæmi um að hafa lifað af félagsfælni með skert lífsgæði og feluleik. Það er ekki sjálfgefið en með góðum forvörnum og hjálpa börnum strax í æsku getum við komið í veg fyrir miklar afleiðingar. Með virðingu fyrir öllu fagfólki þá er gott að vinna saman með fagmenneskjum af geðröskunun á jafningjargrunni. Ég vona að ráðamenn sem stjórnsýsla þjóðar átti sig á verðmæti fólks sem hefur gengið dimman dal en lifað af. Ég vil meiri virðingu gagnvart félagsfælni og unnið sé strax með unga fólkinu til að tryggja þeim betri framtíð sem skilar sér í verðmætum fyrir samfélagið! Eymundur L. Eymundsson, ráðgjafi og félagsliði
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun