Elskum plötubúðir á morgun - laugardag 13. ágúst Steinar Fjeldsted skrifar 12. ágúst 2022 14:31 Laugardaginn 13. ágúst verður sannkölluð tónlistarveisla í plötu verslunum í miðborg Reykjavíkur. Í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík taka 12 Tónar, Smekkleysa, Lucky Records og Reykjavík Record Shop höndum saman og bjóða upp á tónleikadagskrá í verslununum frá kl 13 til 17. Verkefnið er stutt af Sumarborginni Reykjavík. Hver viðburðurinn rekur annan þannig að fólk getur gengið á milli verslana og notið allra tónlistaratriðanna, svolítið eins og að vera á lítilli tónlistarhátíð. Dagskráin er eftirfarandi: Kl 13: Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Elsa Turchi í Reykjavík Record Shop Kl 14: Börn í Smekkleysu Kl 15: Mr. Silla í 12 Tónum Kl 16: Skrattar í Lucky Records Aðgangur ókeypis! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið
Í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík taka 12 Tónar, Smekkleysa, Lucky Records og Reykjavík Record Shop höndum saman og bjóða upp á tónleikadagskrá í verslununum frá kl 13 til 17. Verkefnið er stutt af Sumarborginni Reykjavík. Hver viðburðurinn rekur annan þannig að fólk getur gengið á milli verslana og notið allra tónlistaratriðanna, svolítið eins og að vera á lítilli tónlistarhátíð. Dagskráin er eftirfarandi: Kl 13: Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Elsa Turchi í Reykjavík Record Shop Kl 14: Börn í Smekkleysu Kl 15: Mr. Silla í 12 Tónum Kl 16: Skrattar í Lucky Records Aðgangur ókeypis! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp