Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Stefán Árni Pálsson skrifar 5. maí 2025 18:22 Ólafur keypti rós handa Guðrúnu sinni. Fullkomin byrjun á stefnumóti. Það er óhætt að segja að pörin í Viltu finna milljón hafi fengið skemmtilegt verkefni á dögunum þegar átti að plana skemmtilegt stefnumót með makanum sínum. Stefnumótið mátti ekki kosta meira en fjögur þúsund krónur. Það var eins og við manninn mælt hjá Ólafi sem er kvæntur henni Guðrúnu. Hann kíkti í geymslurnar og fann algjöra gimsteina, bæði gömul ljóð og til að toppa allt saman fann hann bónorðið til Guðrúnar fyrir tuttugu árum. Í klippunni að neðan má sjá hvernig til tókskt á stefnumótunum. Einn makinn var sannfærður um að henni hefði tekist að gera skemmtilegra stefnumót. En var samt þokkalega sátt. Lokaþátturinn í annarri seríu af Viltu finna milljón er á dagskrá á Stöð 2 í kvöld og þá kemur í ljós hvaða par stendur uppi sem sigurvegari. Skráning í þriðju seríu er handan við hornið. Viltu finna milljón? Fjármál heimilisins Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Í næstsíðasta þættinum af Viltu finna milljón á Stöð 2 var farið yfir það hvernig pörin höfðu náð að auka við ráðstöfunartekjur sínar á fimm mánaða ferli sem keppnin stóð yfir í. 30. apríl 2025 16:31 Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón fóru pörin í gegnum samgöngukostnað. Töluverðir fjármunir fara í bensín og ýmiskonar samgöngur. 17. apríl 2025 10:58 Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var farið yfir hvernig pörin ætluðu að draga saman kostnað í matarinnkaupum og það var gert í mjög erfiðum mánuði, desember þar sem fólk eyðir jafnað mest í mat. 9. apríl 2025 14:02 Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Önnur þáttaröð af Viltu finna milljón? hóf göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þættirnir eru á dagskrá á mánudagskvöldum. Þar er fylgst með þremur pörum sem eru að taka fjármálin sín í gegn. 26. mars 2025 12:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Það var eins og við manninn mælt hjá Ólafi sem er kvæntur henni Guðrúnu. Hann kíkti í geymslurnar og fann algjöra gimsteina, bæði gömul ljóð og til að toppa allt saman fann hann bónorðið til Guðrúnar fyrir tuttugu árum. Í klippunni að neðan má sjá hvernig til tókskt á stefnumótunum. Einn makinn var sannfærður um að henni hefði tekist að gera skemmtilegra stefnumót. En var samt þokkalega sátt. Lokaþátturinn í annarri seríu af Viltu finna milljón er á dagskrá á Stöð 2 í kvöld og þá kemur í ljós hvaða par stendur uppi sem sigurvegari. Skráning í þriðju seríu er handan við hornið.
Viltu finna milljón? Fjármál heimilisins Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Í næstsíðasta þættinum af Viltu finna milljón á Stöð 2 var farið yfir það hvernig pörin höfðu náð að auka við ráðstöfunartekjur sínar á fimm mánaða ferli sem keppnin stóð yfir í. 30. apríl 2025 16:31 Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón fóru pörin í gegnum samgöngukostnað. Töluverðir fjármunir fara í bensín og ýmiskonar samgöngur. 17. apríl 2025 10:58 Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var farið yfir hvernig pörin ætluðu að draga saman kostnað í matarinnkaupum og það var gert í mjög erfiðum mánuði, desember þar sem fólk eyðir jafnað mest í mat. 9. apríl 2025 14:02 Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Önnur þáttaröð af Viltu finna milljón? hóf göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þættirnir eru á dagskrá á mánudagskvöldum. Þar er fylgst með þremur pörum sem eru að taka fjármálin sín í gegn. 26. mars 2025 12:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Í næstsíðasta þættinum af Viltu finna milljón á Stöð 2 var farið yfir það hvernig pörin höfðu náð að auka við ráðstöfunartekjur sínar á fimm mánaða ferli sem keppnin stóð yfir í. 30. apríl 2025 16:31
Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón fóru pörin í gegnum samgöngukostnað. Töluverðir fjármunir fara í bensín og ýmiskonar samgöngur. 17. apríl 2025 10:58
Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var farið yfir hvernig pörin ætluðu að draga saman kostnað í matarinnkaupum og það var gert í mjög erfiðum mánuði, desember þar sem fólk eyðir jafnað mest í mat. 9. apríl 2025 14:02
Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Önnur þáttaröð af Viltu finna milljón? hóf göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þættirnir eru á dagskrá á mánudagskvöldum. Þar er fylgst með þremur pörum sem eru að taka fjármálin sín í gegn. 26. mars 2025 12:31