Úthlutað úr sjóði Vildarbarna í 34. sinn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. nóvember 2022 17:01 Styrkþegar ásamt stjórnendum Vildarbarna við úthlutunina. Aðsent Sextíu manns hlutu styrk úr sjóði Vildarbarna Icelandair í dag. Um er að ræða ellefu börn og fjölskyldur þeirra. Þetta er 34. úthlutun sjóðsins. Á þeim nítján árum sem úthlutað hefur verið úr sjóðnum hafa 717 fjölskyldur notið góðs af. Innifalið í hverjum styrk er skemmtiferð fyrir barnið sem um ræðir og fjölskyldu þess og er allur tilfallandi kostnaður greiddur. Þar með talið flug, gisting, dagpeningar og aðgangseyrir að þeim viðburði sem barnið óskar eftir því að fara á. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Tilgangur sjóðsins er að gefa langveikum börnum og börnum sem búa við erfið skilyrði ásamt fjölskyldu þeirra möguleika á að fara í draumaferð sem þau gætu annars ekki farið í. Fjármagn sjóðsins kemur úr mörgum áttum, meðal annars frá flugfélaginu sjálfu, framlögum frá meðlimum í Saga Club og með söfnun um borð í flugvélum Icelandair ásamt fleiru. Sjóðurinn og starfsemi Vildarbarna byggir á hugsjón Peggy Helgason sem er eiginkona fyrrverandi forstjóra Flugleiða og stjórnarformanns Icelandair Group. Peggy hafði lengi unnið sem sjálfboðaliði á barnadeildum sjúkrahúsa í Reykjavík og stutt fjölskyldur veikra barna á ýmsa vegu. Einnig er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verndari sjóðsins. Icelandair Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira
Á þeim nítján árum sem úthlutað hefur verið úr sjóðnum hafa 717 fjölskyldur notið góðs af. Innifalið í hverjum styrk er skemmtiferð fyrir barnið sem um ræðir og fjölskyldu þess og er allur tilfallandi kostnaður greiddur. Þar með talið flug, gisting, dagpeningar og aðgangseyrir að þeim viðburði sem barnið óskar eftir því að fara á. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Tilgangur sjóðsins er að gefa langveikum börnum og börnum sem búa við erfið skilyrði ásamt fjölskyldu þeirra möguleika á að fara í draumaferð sem þau gætu annars ekki farið í. Fjármagn sjóðsins kemur úr mörgum áttum, meðal annars frá flugfélaginu sjálfu, framlögum frá meðlimum í Saga Club og með söfnun um borð í flugvélum Icelandair ásamt fleiru. Sjóðurinn og starfsemi Vildarbarna byggir á hugsjón Peggy Helgason sem er eiginkona fyrrverandi forstjóra Flugleiða og stjórnarformanns Icelandair Group. Peggy hafði lengi unnið sem sjálfboðaliði á barnadeildum sjúkrahúsa í Reykjavík og stutt fjölskyldur veikra barna á ýmsa vegu. Einnig er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verndari sjóðsins.
Icelandair Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira