West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 07:30 Harry Maguire og Scott McTominay með enska deildabikarinn sem þeir unnu saman með Manchester United á síðustu leiktíð. Getty/Matthew Peters Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn