Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 13:45 Ungu strákarnir hjá Manchester United, Rasmus Hojlund, Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo, fagna hér marki á dögunum. Hojlund er Dani, Garnacho er Argentínumaður og Mainoo gæti spilað fyrir Gana. Getty/Clive Brunskill Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Mainoo er bara átján ára gamall en fékk tækifærið inn á miðju Manchester United á miðju tímabili og hefur staðið sig mjög vel. Englendingar gætu þurft að gefa honum sem fyrst tækifæri með A-landsliðinu í keppnisleik því Gana hefur einnig mikinn áhuga á því að hann spili fyrir þeirra landslið. Kobbie Mainoo byrjaði sinn tíunda leik í röð þegar United vann 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. England set to fast-track Man Utd s Mainoo amid Ghana interesthttps://t.co/7ArZ37n7S0— Football Reporting (@FootballReportg) February 13, 2024 Mainoo hefur vissulega spilað fyrir öll yngri landslið Englendinga en foreldrar hans eru báðir fæddir í Gana og hann gæti því valið það að spila fyrir landslið Gana. Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur Southgate mikla trú á Mainoo og vill hraða því að taka hann inn í A-landsliðið til tryggja það að hann spili fyrir England í framtíðinni. Englendingar spila fjóra leiki fyrir EM í sumar, þar á meðal einn á móti Íslandi, en enginn þeirra er keppnisleikur. Southgate gæti því mögulega þurft að velja Mainoo í 23 manna EM-hópinn sinn til að tryggja það að Gana steli honum ekki. Þar eru aftur á móti miðjumenn eins og þeir Declan Rice, Jude Bellingham, Jordan Henderson, Kalvin Phillips og Conor Gallagher sem þýðir að samkeppnin er mikil. Ekki síst ef Trent Alexander-Arnold er einnig í hópnum sem miðjumaður en ekki sem bakvörður. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Mainoo er bara átján ára gamall en fékk tækifærið inn á miðju Manchester United á miðju tímabili og hefur staðið sig mjög vel. Englendingar gætu þurft að gefa honum sem fyrst tækifæri með A-landsliðinu í keppnisleik því Gana hefur einnig mikinn áhuga á því að hann spili fyrir þeirra landslið. Kobbie Mainoo byrjaði sinn tíunda leik í röð þegar United vann 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. England set to fast-track Man Utd s Mainoo amid Ghana interesthttps://t.co/7ArZ37n7S0— Football Reporting (@FootballReportg) February 13, 2024 Mainoo hefur vissulega spilað fyrir öll yngri landslið Englendinga en foreldrar hans eru báðir fæddir í Gana og hann gæti því valið það að spila fyrir landslið Gana. Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur Southgate mikla trú á Mainoo og vill hraða því að taka hann inn í A-landsliðið til tryggja það að hann spili fyrir England í framtíðinni. Englendingar spila fjóra leiki fyrir EM í sumar, þar á meðal einn á móti Íslandi, en enginn þeirra er keppnisleikur. Southgate gæti því mögulega þurft að velja Mainoo í 23 manna EM-hópinn sinn til að tryggja það að Gana steli honum ekki. Þar eru aftur á móti miðjumenn eins og þeir Declan Rice, Jude Bellingham, Jordan Henderson, Kalvin Phillips og Conor Gallagher sem þýðir að samkeppnin er mikil. Ekki síst ef Trent Alexander-Arnold er einnig í hópnum sem miðjumaður en ekki sem bakvörður.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn