Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 15:00 Dan Ashworth staldraði heldur stutt við hjá Manchester United, eða í aðeins fimm mánuði. Getty/Charlotte Tattersall Arsenal hefur bætt Dan Ashworth á lista yfir þá sem mögulega gætu tekið starfi yfirmanns íþróttamála hjá félaginu, eftir að hann yfirgaf skyndilega Manchester United. United keypti Ashworth frá Newcastle en hann var aðeins fimm mánuði við störf hjá Rauðu djöflunum áður en ákvörðun var tekin um helgina um að hann myndi hætta. The Athletic segir að United hafi átt frumkvæðið að þeirri ákvörðun, eftir ítrekað ósætti á milli Ashworth og annarra stjórnenda hjá félaginu. Þó að þessi skammi tími hjá United, þar sem Ashworth hafði leikmannakaup- og sölur á sinni könnu, hafi sjálfsagt skaðað orðspor hans þá hefur ESPN heimildir fyrir því að Ashworth sé samt sem áður í sigti Arsenal, ásamt fleirum. Ashworth skapaði sér nafn eftir að hafa þótt gera vel hjá enska knattspyrnusambandinu, Brighton og Newcastle, og þar áður starfaði Ashworth með Richard Garlick hjá West Bromwich Albion. Garlick færði sig til innan Arsenal í sumar og tók við stöðu framkvæmdastjóra, og stýrir því leitinni að arftaka Edu sem hætti sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal í síðasta mánuði. Edu hætti óvænt til þess að taka við starfi fyrir Grikkjann Evangelos Marinakis, sem á nokkur knattspyrnufélög og þar á meðal Nottingham Forest. Arsenal hafði því ekki gert áætlanir varðandi mögulegan arftaka Edu og eru verkefni hans nú í höndum Garlicks og Jason Ayto, aðstoðarstjórnanda. Samkvæmt frétt ESPN sjá forráðamenn Arsenal ekki mikla ástæðu til leikmannakaupa í janúarglugganum og því er ekki talið liggja mikið á að ráða arftaka Edu. Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
United keypti Ashworth frá Newcastle en hann var aðeins fimm mánuði við störf hjá Rauðu djöflunum áður en ákvörðun var tekin um helgina um að hann myndi hætta. The Athletic segir að United hafi átt frumkvæðið að þeirri ákvörðun, eftir ítrekað ósætti á milli Ashworth og annarra stjórnenda hjá félaginu. Þó að þessi skammi tími hjá United, þar sem Ashworth hafði leikmannakaup- og sölur á sinni könnu, hafi sjálfsagt skaðað orðspor hans þá hefur ESPN heimildir fyrir því að Ashworth sé samt sem áður í sigti Arsenal, ásamt fleirum. Ashworth skapaði sér nafn eftir að hafa þótt gera vel hjá enska knattspyrnusambandinu, Brighton og Newcastle, og þar áður starfaði Ashworth með Richard Garlick hjá West Bromwich Albion. Garlick færði sig til innan Arsenal í sumar og tók við stöðu framkvæmdastjóra, og stýrir því leitinni að arftaka Edu sem hætti sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal í síðasta mánuði. Edu hætti óvænt til þess að taka við starfi fyrir Grikkjann Evangelos Marinakis, sem á nokkur knattspyrnufélög og þar á meðal Nottingham Forest. Arsenal hafði því ekki gert áætlanir varðandi mögulegan arftaka Edu og eru verkefni hans nú í höndum Garlicks og Jason Ayto, aðstoðarstjórnanda. Samkvæmt frétt ESPN sjá forráðamenn Arsenal ekki mikla ástæðu til leikmannakaupa í janúarglugganum og því er ekki talið liggja mikið á að ráða arftaka Edu.
Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira