Brottvísun Oscars mótmælt

Fyrirhugaðri brottvísun hins sautján ára gamla Oscars Florez frá Kólumbíu var mótmælt fyrir utan forsætisráðuneytið við Hverfisgötu þar sem ríkisstjórnarfundur fór fram í morgun.

33
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir