Bestu mörkin: „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“

„Á meðan þið voruð að drulla yfir FH voruð þið að peppa Stjörnuna í aðdraganda móts,“ segir Mist Rúnarsdóttir þegar frammistaða Stjörnunnar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum.

46
02:11

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna