Hilmar klár í slaginn

Tindastóll getur orðið Íslandsmeistari karla í körfubolta í kvöld er liðið sækir Stjörnuna heim í Garðabæ. Stjörnumenn eru ákveðnir í því að koma í veg fyrir það en lykilmaður Garðbæinga, Hilmar Smári Henningsson, settist niður með Stefáni Árna í aðdraganda leiksins.

19
01:28

Vinsælt í flokknum Körfubolti