Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík

Rósa Björk Pétursdóttir fékk gjafabréf frá Just wingin' it eftir að hafa verið maður leiksins í sigri Hauka á Njarðvík. Hún fór yfir málin í settinu með sérfræðingum Körfuboltakvölds strax eftir sigurinn sem kom Haukum í 2-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.

233
05:07

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld