Sjö mörk í El Clasico

Barcelona er langt komið með að tryggja sér spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir sigur í fjörugum leik gegn erkifjendunum í Real Madrid í dag.

409
00:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti