RS - Gætir misskilnings meðal ferðamanna um svokallaðan "off-road" akstur á Íslandi

Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, talaði við okkur um akstur ferðamanna hér á landi. Svo virðist sem að það gæti miskilnings meðal ferðamanna um hvað sé leyfilegur "off-road" akstur og hvað ekki, þ.e. akstur á slóðum, og svo utanvegaaksturinn sem er harðbannaður.

4899
06:00

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis