Ísland í dag - Skrítnasta hótel landsins með svefnhólfum í stað herbergja

Í nýju hóteli í miðbæ Reykjavíkur eru engin venjuleg herbergi heldur nokkurs konar svefnhólf sem eru mjög sérstök. Svefnhólfin eða lokrekkjurnar eru annað hvort alveg niður við gólfið eða hækkaðar upp en samt lokaðar af. Hótelið hefur fengið ýmis hönnunarverðlaun og er alveg einstakt og svefnhólfin  á hótelinu eru til dæmis með led ljósum í ýmsum litum sem gestirnir stjórna sjálfir og hvert smáatriði er úthugsað. Útlitið er allt mjög flott og upplifunin einstök. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið.

190
10:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag