Sprengingar skekja hverfið

Hús í Laugarneshverfi hafa orðið fyrir skemmdum vegna sprenginga í tengslum við framkvæmdir við Grand Hótel. Óljóst er hver beri ábyrgðina og svör frá Reykjavíkurborg og Tryggingafélögum hafa verið óljós.

874
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir