Kveður Fram með tveimur titlum
Framarar urðu í gær Íslandsmeistarar karla í handbolta í fyrsta sinn í 12 ár. Valur Páll hitti stjörnu liðsins sem er á leið út í atvinnumennsku.
Framarar urðu í gær Íslandsmeistarar karla í handbolta í fyrsta sinn í 12 ár. Valur Páll hitti stjörnu liðsins sem er á leið út í atvinnumennsku.