Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en atkvæðagreiðslu SA um verkbann á svæði Eflingar lýkur síðar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádeginu segjum við frá því að Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir brunavörnum verulega ábótavant á áfangaheimilinu í Vatnagörðum þar sem eldur kviknaði á dögunum.

Pútín Rússlandsforseti flytur stefnuræðu sína í dag

Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun í dag flytja árlega stefnuræðu sína til rússnesku þjóðarinnar. Til stóð að ræðan yrði flutt í desember síðastliðnum en henni var frestað vegna stríðsins í Úkraínu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verða kjaradeilur í forgrunni eins og oft áður síðustu vikur. Samtök atvinnulífsins hafa nú boðað verkbann sem myndi ná til um tuttugu þúsund félagsmanna Eflingar.

Tugir látnir eftir óveður í Brasilíu

Yfirvöld í São Paulo fylki í Brasilíu segja að þrjátíu og sex séu látnið hið minnsta eftir flóð og aurskriður sem fylgdu miklu óveðri sem gekk yfir um helgina.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum kíkjum við niður í Karphús eins og oft áður þessa dagana en þar mættu fulltrúar Eflingar og SA til fundar hjá sáttasemjara í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að sjálfsögðu mest að verkfallinu sem er að hefjast og kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og yfirstandandi sem og yfirvofandi verkföll verða til umæðu í hádegisfréttum.

Sjá meira