Selenskí segir hegðun Rússa brjálæðislega Volodomír Selenskí Úkraínuforseti sakar rússneska herforingja úr innrásarliðinu um brjálæðislega hegðun þegar kemur að því að reyna að ná bænum Bakhmut á sitt vald. 27.10.2022 06:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um mögulega skattlagningu á notendur nagladekkja, hatursorðræðu, aðgengismál fatlaðra og málefni Úkraínu. 26.10.2022 11:30
Bólusetja gegn kórónuveirunni með munnúða Kínverjar hafa, fyrstir þjóða, hafið bólusetningar gegn COVID-19 með munnúða í stað sprautu. 26.10.2022 08:37
Rússar búa sig undir árás á Kherson Rússneskar hersveitir í Kherson héraði búa sig nú undir mikinn bardaga við úkraínska herinn að sögn úkraínsks embættismanns. 26.10.2022 06:52
Mikil aukning á greiðslum úr sjúkrasjóðum Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga sem fengu sjúkradagpeninga úr styrktarsjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á síðasta ári náði næsum fimm hundruð manns, sem gera um 3,2 prósent alls félagsfólks. 26.10.2022 06:48
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag heyrum við meðal annars í fjármálaráðherra, vararíkissaksóknara og forstjóra Samherja, auk þess sem fjallað verður um nýjan forsætisráðherra Breta. 25.10.2022 11:58
Blóðugar ættbálkaerjur á „Ástareyjunni“ Rúmlega þrjátíu manns liggja í valnum eftir harðar ættbálkaerjur á eyjunni Kiriwina í Papúa Nýju-Gíneu. 25.10.2022 08:50
Gert ráð fyrir Þór og flutningaskipinu til hafnar um klukkan níu Varðskipið Þór er nú á leið til hafnar í Reykjavík með flutningaskipið EF AVA í togi eftir að eldur kom upp í vélarrými skipsins síðdegis í gær. 25.10.2022 06:43
Niðurskurður og skattahækkanir í farvatninu nái Sunak kjöri Prófessor í stjórnmálafræði segir ljóst að nýjum forsætisráðherra bíði það erfiða verkefni að skera niður og hækka skatta til að ná ríkisfjármálunum í eðillegt horf. Mestar líkur eru nú taldar á því að Rishi Sunak verði næsti leiðtogi Íhaldsmanna í Bretlandi og þar með forsætisráðherra, jafnvel strax í dag. 24.10.2022 12:23
Brasilískur stjórnmálamaður kastaði handsprengju að lögreglumönnum Brasilískur stjórnmálamaður er í haldi lögreglu eftir að hann særði tvo lögreglumenn sem ætluðu að handtaka hann. 24.10.2022 08:18
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent