Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2015 13:15 Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní. Vísir/Ernir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Hollandi og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Engin breyting er á hópnum frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní.Okkar menn koma saman í Hollandi seint á sunnudag og mánudag en fyrsta æfing verður í Amsterdam síðdegis á mánudaginn. Leikurinn gegn Hollandi fer svo fram á Amsterdam Arena fimmtudagskvöldið 3. september. Hópurinn heldur svo til Íslands þar sem Kasakstan verður andstæðingurinn á Laugardalsvelli sunnudaginn 6. september. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 25 mörk, er á sínum stað í hópnum. Hann er einnig leikjahæstur þeirra sem skipa hópinn með 79 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaðurMarkverðir:Ögmundur Kristinsson - HammarbyHannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn:Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGFMiðjumenn:Eiður Smári Guðjohnsen -Shijiazhuang Ever Bright Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC NürnbergGylfi Þór Sigurðsson - Swansea Rúnar Már Sigurjónsson - SundsvallFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Hollandi og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Engin breyting er á hópnum frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum á Laugardalsvelli í júní.Okkar menn koma saman í Hollandi seint á sunnudag og mánudag en fyrsta æfing verður í Amsterdam síðdegis á mánudaginn. Leikurinn gegn Hollandi fer svo fram á Amsterdam Arena fimmtudagskvöldið 3. september. Hópurinn heldur svo til Íslands þar sem Kasakstan verður andstæðingurinn á Laugardalsvelli sunnudaginn 6. september. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 25 mörk, er á sínum stað í hópnum. Hann er einnig leikjahæstur þeirra sem skipa hópinn með 79 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaðurMarkverðir:Ögmundur Kristinsson - HammarbyHannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn:Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGFMiðjumenn:Eiður Smári Guðjohnsen -Shijiazhuang Ever Bright Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC NürnbergGylfi Þór Sigurðsson - Swansea Rúnar Már Sigurjónsson - SundsvallFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira