Stórsigur hjá strákunum hans Neville | Birkir og Ragnar í tapliðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2016 22:00 Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í kvöld vísir/getty Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira