Bodö/Glimt keypti Oliver frá Breiðabliki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 16:14 Oliver Sigurjónsson er hér boðinn velkominn til Bodö/Glimt. Mynd/Bodö/Glimt Norska félagið Bodö/Glimt hefur gengið frá kaupum á íslenska miðjumanninum Oliver Sigurjónssyni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Oliver hefur skrifað undir þriggja ára samning við Bodö/Glimt eða út 2020 tímabilið. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni síðasta haust. „Frábært. Þetta er gott skref fyrir mig að koma hingað. Ég vil verða betri leikmaður og hjálpa mínu nýja félagi. Ég er mjög ánægður núna,“ sagði Oliver í viðtali við heimasíðu Bodö/Glimt. Oliver kom til Bodö/Glimt á mánudagskvöldið og hefur því ekki séð mikið af nýja bænum sínum. Hannes Þór Halldórsson kom til reynslu hjá félaginu í fyrra og Oliver segist hafa talað við Hannes um þá reynslu. „Ég talaði við Hannes og hann sagði að leikvangurinn væri flottur og það þetta væri rólegur bær. Þeir voru að selja Normann í ensku úrvalsdeildina og ég veit að hér er gott unglingastarf eins og hjá Breiðabliki,“ sagði Oliver.BEKREFTET: Oliver Sigurjonsson er klar for Bodø/Glimt. Han har signert en kontrakt til august 2020. pic.twitter.com/QXeITwdkmA — FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 25, 2017 En hvernig lýsir Oliver sér sem leikmanni. „Ég les leikinn vel og er með góðan sendingafót. Ég vil tala mikið við leikmennina í kringum mig og fer í allar tæklingar til að vinna þær,“ sagði Oliver. Þetta er í annað skiptið sem Oliver fer út en hann fór mjög ungur til danska félagsins AGF. Nú er hann reynslunni ríkari. „Ég vil hjálpa félaginu að komast aftur upp í úrvalsdeildina og ná góðri fótfestu þar. Ég vil verða besti miðjumaðurinn í Bodö/Glimt á þessum tíma,“ sagði Oliver. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Norska félagið Bodö/Glimt hefur gengið frá kaupum á íslenska miðjumanninum Oliver Sigurjónssyni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Oliver hefur skrifað undir þriggja ára samning við Bodö/Glimt eða út 2020 tímabilið. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni síðasta haust. „Frábært. Þetta er gott skref fyrir mig að koma hingað. Ég vil verða betri leikmaður og hjálpa mínu nýja félagi. Ég er mjög ánægður núna,“ sagði Oliver í viðtali við heimasíðu Bodö/Glimt. Oliver kom til Bodö/Glimt á mánudagskvöldið og hefur því ekki séð mikið af nýja bænum sínum. Hannes Þór Halldórsson kom til reynslu hjá félaginu í fyrra og Oliver segist hafa talað við Hannes um þá reynslu. „Ég talaði við Hannes og hann sagði að leikvangurinn væri flottur og það þetta væri rólegur bær. Þeir voru að selja Normann í ensku úrvalsdeildina og ég veit að hér er gott unglingastarf eins og hjá Breiðabliki,“ sagði Oliver.BEKREFTET: Oliver Sigurjonsson er klar for Bodø/Glimt. Han har signert en kontrakt til august 2020. pic.twitter.com/QXeITwdkmA — FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 25, 2017 En hvernig lýsir Oliver sér sem leikmanni. „Ég les leikinn vel og er með góðan sendingafót. Ég vil tala mikið við leikmennina í kringum mig og fer í allar tæklingar til að vinna þær,“ sagði Oliver. Þetta er í annað skiptið sem Oliver fer út en hann fór mjög ungur til danska félagsins AGF. Nú er hann reynslunni ríkari. „Ég vil hjálpa félaginu að komast aftur upp í úrvalsdeildina og ná góðri fótfestu þar. Ég vil verða besti miðjumaðurinn í Bodö/Glimt á þessum tíma,“ sagði Oliver.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn