Parker fékk tískuverðlaun 13. júní 2004 00:01 Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn." Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn."
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira