Skartgripir með litaskjá 2. júlí 2004 00:01 Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. Í ljósi þessa hafa farsímasmiðirnir hjá Nokia sennilega talið vera ákveðin skort á "birtingarformum" þessara aukabúgreina og hannað Medallion skartið. Eins og myndin sýnir eru þarna á ferðinni frekar nettir stálskartgripir með innbyggðum litaskjá. Fyrir utan að vera úr, þá skartar hluturinn þeim myndum sem eigandinn vill deila með umheiminum í hvert skipti, jafnvel margar í röð. Hægt er að hlaða inn myndum í gegnum innrauða tengingu og bera svo gripinn um hálsinn eða á hefðbundnari stöðum eins og á úlnlið. Hálsmenin frá Nokia eru væntanleg í verslun Hátækni og munu kosta í kringum 20.000 krónur.Þyngd 36 g. Ummál 47x 32 x 14.8 mm Skjár: 96x96 punkta, 4096 litaskjár, 16.7 x 16.7 mm Ein snerting afhjúpar úrverk Innrauð tenging fyrir hleðslu mynda Minni: 2MB SRAM, 1 MB flash minni rúmar 8 myndir 80 mAh endurhlaðanleg litium-ion rafhlaða Stjórntæki til að fletta og eyða myndum Leðurólar fyrir háls eða úlnlið fylgja Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. Í ljósi þessa hafa farsímasmiðirnir hjá Nokia sennilega talið vera ákveðin skort á "birtingarformum" þessara aukabúgreina og hannað Medallion skartið. Eins og myndin sýnir eru þarna á ferðinni frekar nettir stálskartgripir með innbyggðum litaskjá. Fyrir utan að vera úr, þá skartar hluturinn þeim myndum sem eigandinn vill deila með umheiminum í hvert skipti, jafnvel margar í röð. Hægt er að hlaða inn myndum í gegnum innrauða tengingu og bera svo gripinn um hálsinn eða á hefðbundnari stöðum eins og á úlnlið. Hálsmenin frá Nokia eru væntanleg í verslun Hátækni og munu kosta í kringum 20.000 krónur.Þyngd 36 g. Ummál 47x 32 x 14.8 mm Skjár: 96x96 punkta, 4096 litaskjár, 16.7 x 16.7 mm Ein snerting afhjúpar úrverk Innrauð tenging fyrir hleðslu mynda Minni: 2MB SRAM, 1 MB flash minni rúmar 8 myndir 80 mAh endurhlaðanleg litium-ion rafhlaða Stjórntæki til að fletta og eyða myndum Leðurólar fyrir háls eða úlnlið fylgja
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira