Spútnik opnar nýja búð 18. ágúst 2004 00:01 Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár. Gluggarnir eru stórir og bjartir og útstillingarnar setja frábæran svip á götumyndina. Sem fyrr er blómlegt úrval af gömlum notuðum fötum í Spútnik en sérhannaðar Spútnikflíkur eru líka að sækja í sig veðrið. Í vetur mun bera mikið á lopapeysum og gömlum kúrekastígvélum í Spútnik í bland við glimmerskreytta toppa, púffpils og dúnúlpur. Flott partí var haldið í tilefni opnunarinnar, Jón Atli hárgreiðslumeistari á Gel þeytti skífum og rauðleitur sumarkokkteill var reiddur ofan í rjóða og brosandi gestina. Verslunarstjóri nýju búðarinnar er Jóel Briem. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár. Gluggarnir eru stórir og bjartir og útstillingarnar setja frábæran svip á götumyndina. Sem fyrr er blómlegt úrval af gömlum notuðum fötum í Spútnik en sérhannaðar Spútnikflíkur eru líka að sækja í sig veðrið. Í vetur mun bera mikið á lopapeysum og gömlum kúrekastígvélum í Spútnik í bland við glimmerskreytta toppa, púffpils og dúnúlpur. Flott partí var haldið í tilefni opnunarinnar, Jón Atli hárgreiðslumeistari á Gel þeytti skífum og rauðleitur sumarkokkteill var reiddur ofan í rjóða og brosandi gestina. Verslunarstjóri nýju búðarinnar er Jóel Briem.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira