Hausttískan 2. september 2004 00:01 Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár. Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár.
Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp