Útivistaráfangi í FNV 3. nóvember 2004 00:01 Íþróttir úti nefnist einn áfangi í Framhaldsskóla Norðurlands vestra og er þetta fyrsta önnin sem hann er við lýði. Ein eining fæst út úr því að ljúka honum. "Þetta er trimmáfangi," segir Árni Stefánsson, íþróttkennari skólans. "Leikfimi og kappleikir innanhúss höfða ekki til allra en þarna opnast þeim nýir möguleikar til hollrar hreyfingar." Undir þetta tekur Jón Hjartarson, skólameistari. Segir að ýmsir sem hvorki aðhyllist hefðbundnar íþróttir né hestamennskuáfanga taki fagnandi þátt í trimminu og upplifi þar ýmsa sigra. Þeir fimmtán nemendur sem eru í útivistaráfanga skólans hafa nefnilega þegar gengið á tvö skagfirsk fjöll undir merkjum skólans og fræðst um náttúru þeirra og kennileiti, gil og gjótur. "Fyrst var fjallið Molduxi klifið, það er beint upp af bænum, rúmlega 700 m hátt. Það átti vel við að byrja á því þar sem skólablaðið heitir Molduxi," segir Árni og heldur áfram ferðalýsingum. "Næst var gengið á Tindastól í frá Skíðastöðum í Laxárdal og komið niður hjá bænum Reykjum á Reykjaströnd, þar sem Grettir tók land forðum. Þriðja ferðin er fyrirhuguð í þessum mánuði, þá verður gist í skála á Þúfnavöllum eina nótt." En hvernig skyldi verða prófað í þessum áfanga? "Það eru ekki próf en það er skyldumæting," segir skólameistarinn ákveðinn. Nám Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Íþróttir úti nefnist einn áfangi í Framhaldsskóla Norðurlands vestra og er þetta fyrsta önnin sem hann er við lýði. Ein eining fæst út úr því að ljúka honum. "Þetta er trimmáfangi," segir Árni Stefánsson, íþróttkennari skólans. "Leikfimi og kappleikir innanhúss höfða ekki til allra en þarna opnast þeim nýir möguleikar til hollrar hreyfingar." Undir þetta tekur Jón Hjartarson, skólameistari. Segir að ýmsir sem hvorki aðhyllist hefðbundnar íþróttir né hestamennskuáfanga taki fagnandi þátt í trimminu og upplifi þar ýmsa sigra. Þeir fimmtán nemendur sem eru í útivistaráfanga skólans hafa nefnilega þegar gengið á tvö skagfirsk fjöll undir merkjum skólans og fræðst um náttúru þeirra og kennileiti, gil og gjótur. "Fyrst var fjallið Molduxi klifið, það er beint upp af bænum, rúmlega 700 m hátt. Það átti vel við að byrja á því þar sem skólablaðið heitir Molduxi," segir Árni og heldur áfram ferðalýsingum. "Næst var gengið á Tindastól í frá Skíðastöðum í Laxárdal og komið niður hjá bænum Reykjum á Reykjaströnd, þar sem Grettir tók land forðum. Þriðja ferðin er fyrirhuguð í þessum mánuði, þá verður gist í skála á Þúfnavöllum eina nótt." En hvernig skyldi verða prófað í þessum áfanga? "Það eru ekki próf en það er skyldumæting," segir skólameistarinn ákveðinn.
Nám Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira