Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Gáttaþefur kom í nótt Jól Innpökkun er einstök list Jól Guð á afmæli á jólunum Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jól Jói G: Gleði barnanna og rauðkálið hennar mömmu Jólin Jólaland og verslun í bakgarði Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Gáttaþefur kom í nótt Jól Innpökkun er einstök list Jól Guð á afmæli á jólunum Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jól Jói G: Gleði barnanna og rauðkálið hennar mömmu Jólin Jólaland og verslun í bakgarði Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól