Jólablóm með góðum ilmi 15. desember 2004 00:01 Hýasinta hefur tekið sér sess sem ein af jólaplöntunum hjá okkur en víða erlendis er hún vorblóm. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka. Hýasintur eru til í nokkrum litum og blómstra fallega yfir jólin auk þes sem þær gefa góðan ilm. Hægt er að fresta því að plantan blómstri með því að halda henni í kæli og taka hana svo út tímanlega fyrir jólin. Jól Mest lesið Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Innpökkun er einstök list Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Guð á afmæli á jólunum Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Jólaguðspjallið Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jól
Hýasinta hefur tekið sér sess sem ein af jólaplöntunum hjá okkur en víða erlendis er hún vorblóm. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka. Hýasintur eru til í nokkrum litum og blómstra fallega yfir jólin auk þes sem þær gefa góðan ilm. Hægt er að fresta því að plantan blómstri með því að halda henni í kæli og taka hana svo út tímanlega fyrir jólin.
Jól Mest lesið Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Innpökkun er einstök list Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Guð á afmæli á jólunum Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Jólaguðspjallið Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jól