Pósturinn til Lapplands 16. desember 2004 00:01 Á pósthúsi jólasveinsins í Lapplandi eru starfsmenn sem álfar og um hendur þeirra fara um hálf milljón bréfa sem send eru til jólasveinsins um þessi jól. Pósthúsið opnaði fyrir rúmum 20 árum og segir póststjórinn Taina Ollila að svo lengi sem á umslaginu standi jólasveinninn, Lappland eða norðurpóllinn, muni bréfið berast til þeirra. Rétt heimilisfang mun þó vera: Jólasveinninn, 96930 Artic Circle, Finnland. En eins og íslensk börn vita, þá eru fleiri en einn jólasveinn, og þeir búa allir í íslenskum fjöllum. Því þýðir lítið að reyna að senda Stekkjastaur eða Kertasníki kveðjur á þetta heimilisfang. Jól Mest lesið Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Jólapappírinn endurnýttur Jól Gömul jólasveinanöfn Jól Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Jólapakkar hrannast upp Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gott er að gefa Jólin Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Jól Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Jól Ást og englar allt um kring Jólin
Á pósthúsi jólasveinsins í Lapplandi eru starfsmenn sem álfar og um hendur þeirra fara um hálf milljón bréfa sem send eru til jólasveinsins um þessi jól. Pósthúsið opnaði fyrir rúmum 20 árum og segir póststjórinn Taina Ollila að svo lengi sem á umslaginu standi jólasveinninn, Lappland eða norðurpóllinn, muni bréfið berast til þeirra. Rétt heimilisfang mun þó vera: Jólasveinninn, 96930 Artic Circle, Finnland. En eins og íslensk börn vita, þá eru fleiri en einn jólasveinn, og þeir búa allir í íslenskum fjöllum. Því þýðir lítið að reyna að senda Stekkjastaur eða Kertasníki kveðjur á þetta heimilisfang.
Jól Mest lesið Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Jólapappírinn endurnýttur Jól Gömul jólasveinanöfn Jól Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Jólapakkar hrannast upp Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gott er að gefa Jólin Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Jól Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Jól Ást og englar allt um kring Jólin