Góð vinnuaðstaða fyrir mestu 3. janúar 2005 00:01 "Við fluttum inn fyrir þremur árum og þá var eldhúsið agalegt," segir Guðrún þegar hún var beðin um að segja okkur frá eldhúsinu sínu. "Við erum reyndar ekki sú týpa af Íslendingum sem rífa allt út og setja nýtt áður en flutt er inn," segir Guðrún og lýsir því hvernig hún og maðurinn hennar létu sig hafa það að vinna í eldhúsinu agalega áður en þau hófust handa við að breyta því. "Við rifum svo allt út og byrjuðum frá grunni þar sem eldhúsið var það slæmt að ekkert var hægt að endurnýta. Hinsvegar höfum við byggt það upp smátt og smátt og eigum enn smáræði eftir eins og höldur á skápa og gólfefni," segir Guðrún sem er afskaplega ánægð með útkomuna og þá sérstaklega vinnuaðstöðuna. "Eldhúsið er bara til að vinna í því en við höfum ekkert matarborð í eldhúsinu heldum notum bara stórt borðstofuborð sem er frammi," segir Guðrún en þau hjónin eru mikið eldhúsfólk og hafa hagað málum á þann veg að þau gæti bæði unnið í einu í eldhúsinu. Jafnframt eru þau með tvo ofna í eldhúsinu sem er frekar óhefðbundið. "Gaseldavélin sem við settum hingað inn er bara lítil með einum ofni þannig að við héldum ofninum sem var hér fyrir. Það er mjög praktískt að hafa tvo ofna, og maður þarfnast þess ótrúlega oft," segir Guðrún. Helsta kost þess að skipuleggja eldhús eftir að flutt er í húsnæðið segir Guðrún vera þann að þá gefist tími til að átta sig á hvernig er best að hafa hlutina og átta sig á rýminu. "Þar sem við gerðum þetta smám saman tel ég útkomuna vera betri en ella og ég er mjög ánægð með þetta," segir Guðrún. Hús og heimili Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
"Við fluttum inn fyrir þremur árum og þá var eldhúsið agalegt," segir Guðrún þegar hún var beðin um að segja okkur frá eldhúsinu sínu. "Við erum reyndar ekki sú týpa af Íslendingum sem rífa allt út og setja nýtt áður en flutt er inn," segir Guðrún og lýsir því hvernig hún og maðurinn hennar létu sig hafa það að vinna í eldhúsinu agalega áður en þau hófust handa við að breyta því. "Við rifum svo allt út og byrjuðum frá grunni þar sem eldhúsið var það slæmt að ekkert var hægt að endurnýta. Hinsvegar höfum við byggt það upp smátt og smátt og eigum enn smáræði eftir eins og höldur á skápa og gólfefni," segir Guðrún sem er afskaplega ánægð með útkomuna og þá sérstaklega vinnuaðstöðuna. "Eldhúsið er bara til að vinna í því en við höfum ekkert matarborð í eldhúsinu heldum notum bara stórt borðstofuborð sem er frammi," segir Guðrún en þau hjónin eru mikið eldhúsfólk og hafa hagað málum á þann veg að þau gæti bæði unnið í einu í eldhúsinu. Jafnframt eru þau með tvo ofna í eldhúsinu sem er frekar óhefðbundið. "Gaseldavélin sem við settum hingað inn er bara lítil með einum ofni þannig að við héldum ofninum sem var hér fyrir. Það er mjög praktískt að hafa tvo ofna, og maður þarfnast þess ótrúlega oft," segir Guðrún. Helsta kost þess að skipuleggja eldhús eftir að flutt er í húsnæðið segir Guðrún vera þann að þá gefist tími til að átta sig á hvernig er best að hafa hlutina og átta sig á rýminu. "Þar sem við gerðum þetta smám saman tel ég útkomuna vera betri en ella og ég er mjög ánægð með þetta," segir Guðrún.
Hús og heimili Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira