Bolluvandaframleiðsla í tæp 70 ár 6. febrúar 2005 00:01 Margrét Sigurðardóttir, sem komin er á níræðisaldur, framleiðir bolluvendi. Framleiðslan hjá henni hefur staðið í tæp sjötíu ár og aldrei fallið niður. Hún segist reyndar þurfa að skipuleggja sig vel því hún hafi svo mikið að gera. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 hitti Margréti í dag var vertíðinni að ljúka hjá henni og síðasta sendingin rétt ófarin. Hún er búin að standa í þessu í áratugi, reyndar tæpa sjö. Margrét segir að hugmyndin hafi vaknað hjá henni og nokkrum vinkonum hennar þar sem foreldrar þeirra hafi alltaf keypt bolluvendi. Hún hafi byrjað 13 ára og hafi búið til vendi á hverju einasta ári síðan. Margrét segist vera mikil bolludagskona og baki bollur á hverjum bolludegi. En það er ljóst að mikil vinna felst í hverjum vendi og Margrét segir mestu vinnuna að klippa efnið niður. Aðspurð hvernig gengið hafi að fá efni í vendina í gegnum árin segir Margrét að hún hafi alltaf keypt það í heildsölu en aldrei lent í skorti eða vandræðum. Margrét segir bolluvendina hafa breyst nokkuð í gegnum tíðina. Fyrst hafi hún búið til þrjár til fjórar rósir sem hún hafi sett á hvern vönd og svo hafi hún klippt niður bréf og skrapað það og haft hrokkið á milli til þess að vöndurinn liti betur út. Það hafi hins vegar reynst mjög seinlegt og því hafi hún farið að framleiða svokallaða slaufuvendi. Margrét segist aldrei fá leiða á þessu því litirnir séu svo fallegir. Hún er afar upptekin kona, er í dansi og gengur fleiri kílómetra á hverjum degi þannig að hún þarf að skipuleggja bolluvandaframleiðsluna vel, en hún byrjar að klippa efni í vendi í ágúst eða september. Tilveran Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Margrét Sigurðardóttir, sem komin er á níræðisaldur, framleiðir bolluvendi. Framleiðslan hjá henni hefur staðið í tæp sjötíu ár og aldrei fallið niður. Hún segist reyndar þurfa að skipuleggja sig vel því hún hafi svo mikið að gera. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 hitti Margréti í dag var vertíðinni að ljúka hjá henni og síðasta sendingin rétt ófarin. Hún er búin að standa í þessu í áratugi, reyndar tæpa sjö. Margrét segir að hugmyndin hafi vaknað hjá henni og nokkrum vinkonum hennar þar sem foreldrar þeirra hafi alltaf keypt bolluvendi. Hún hafi byrjað 13 ára og hafi búið til vendi á hverju einasta ári síðan. Margrét segist vera mikil bolludagskona og baki bollur á hverjum bolludegi. En það er ljóst að mikil vinna felst í hverjum vendi og Margrét segir mestu vinnuna að klippa efnið niður. Aðspurð hvernig gengið hafi að fá efni í vendina í gegnum árin segir Margrét að hún hafi alltaf keypt það í heildsölu en aldrei lent í skorti eða vandræðum. Margrét segir bolluvendina hafa breyst nokkuð í gegnum tíðina. Fyrst hafi hún búið til þrjár til fjórar rósir sem hún hafi sett á hvern vönd og svo hafi hún klippt niður bréf og skrapað það og haft hrokkið á milli til þess að vöndurinn liti betur út. Það hafi hins vegar reynst mjög seinlegt og því hafi hún farið að framleiða svokallaða slaufuvendi. Margrét segist aldrei fá leiða á þessu því litirnir séu svo fallegir. Hún er afar upptekin kona, er í dansi og gengur fleiri kílómetra á hverjum degi þannig að hún þarf að skipuleggja bolluvandaframleiðsluna vel, en hún byrjar að klippa efni í vendi í ágúst eða september.
Tilveran Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira