Appelsínusalat með svörtum ólífum 5. mars 2005 00:01 Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti. Salat Uppskriftir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti.
Salat Uppskriftir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning