Smátt mittismál Minouge 31. mars 2005 00:01 Poppprinsessan Kylie Minouge klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dögunum. Athygli vakti að mittismál hennar í lífstykkinu var aðeins um fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-mittismál breskra kvenna er tæplega 74 sentímetrar. Hönnuðir búnings söngkonunnar eru John Galliano og Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið sé metið á 30 þúsund pund eða tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna en það er alsett gimsteinum og því fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði dressið með netsokkabuxum og silfursandölum. Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Poppprinsessan Kylie Minouge klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dögunum. Athygli vakti að mittismál hennar í lífstykkinu var aðeins um fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-mittismál breskra kvenna er tæplega 74 sentímetrar. Hönnuðir búnings söngkonunnar eru John Galliano og Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið sé metið á 30 þúsund pund eða tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna en það er alsett gimsteinum og því fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði dressið með netsokkabuxum og silfursandölum.
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira