Vilja kanna einkaframkvæmd 5. apríl 2005 00:01 "Sundabrautin er eins og aðrar stórframkvæmdir í vegagerð að það þarf sérstaka fjármögnun til verksins," segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra en engar framkvæmdir eru ráðgerðar vegna hennar næstu fjögur árin samkvæmt nýrri samgönguáætlun. Sturla segir Sundabraut enn vera eitt mikilvægasta samgönguverkefnið sem framundan er en óljóst sé með hvaða hætti slík framkvæmd verði fjármögnuð. "Þar eru tveir kostir sem til greina koma. Annars vegar einkaframkvæmd eða að ríkið taki frá sérstaklega fjármuni til þessa verkefnis." Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri vill skoða möguleika einkaframkvæmdar. Hún leggst hins vegar alfarið gegn gjaldtöku á vegfarendur. "Vegagjöld koma ekki til greina af hálfu borgarinnar. Ríkið greiðir Sundabraut. Samgönguráðherra hefur sagt að hann telji að það þurfi að fjármagna hana á sérstakan hátt með einkaframkvæmd. Ég lít ekki svo á að þó menn fari í einkaframkvæmd að það þýði endilega gjaldtöku. Ég er algjörlega mótfallin því að það verði tekið gjald á fyrsta áfanga Sundabrautar því það er ekki tenging á milli landshluta heldur á milli hverfa í borginni." Aðspurður hvort hugmyndir séu uppi um gjaldtöku af vegfarendum um Sundabraut í ljósi skýrslu sem nefnd á vegum ráðuneytisins skilaði þar sem velt er upp möguleikum á gjaldtöku í vegakerfinu segist Sturla ekki hafa tekið afstöðu til þess. "Það liggur fyrir nefndarálit þar sem tillögur eru gerðar um gjaldtökur vegna fjármögnunar umferðarmannvirkja og bent á þann kost að láta vegfarendur greiða sérstaklega á þeim stöðum sem umferð er mikil. Gagnvart Sundabraut er ljóst að þeir fjármunir sem fengjust með slíku gjaldi yrðu vel þegnir en gæta þarf hófs í þessum málum og ég hef heldur ekki tekið afstöðu til þess hvort slíkt sé almennt fýsilegur kostur." Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segist reiðubúinn að ræða upptöku vegagjalda í umferðinni ef það er á víðum grundvelli og taki til dýrra mannvirkja úti um allt land. "En það kemur ekki til greina ef menn einblína bara á Sundabrautina." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
"Sundabrautin er eins og aðrar stórframkvæmdir í vegagerð að það þarf sérstaka fjármögnun til verksins," segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra en engar framkvæmdir eru ráðgerðar vegna hennar næstu fjögur árin samkvæmt nýrri samgönguáætlun. Sturla segir Sundabraut enn vera eitt mikilvægasta samgönguverkefnið sem framundan er en óljóst sé með hvaða hætti slík framkvæmd verði fjármögnuð. "Þar eru tveir kostir sem til greina koma. Annars vegar einkaframkvæmd eða að ríkið taki frá sérstaklega fjármuni til þessa verkefnis." Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri vill skoða möguleika einkaframkvæmdar. Hún leggst hins vegar alfarið gegn gjaldtöku á vegfarendur. "Vegagjöld koma ekki til greina af hálfu borgarinnar. Ríkið greiðir Sundabraut. Samgönguráðherra hefur sagt að hann telji að það þurfi að fjármagna hana á sérstakan hátt með einkaframkvæmd. Ég lít ekki svo á að þó menn fari í einkaframkvæmd að það þýði endilega gjaldtöku. Ég er algjörlega mótfallin því að það verði tekið gjald á fyrsta áfanga Sundabrautar því það er ekki tenging á milli landshluta heldur á milli hverfa í borginni." Aðspurður hvort hugmyndir séu uppi um gjaldtöku af vegfarendum um Sundabraut í ljósi skýrslu sem nefnd á vegum ráðuneytisins skilaði þar sem velt er upp möguleikum á gjaldtöku í vegakerfinu segist Sturla ekki hafa tekið afstöðu til þess. "Það liggur fyrir nefndarálit þar sem tillögur eru gerðar um gjaldtökur vegna fjármögnunar umferðarmannvirkja og bent á þann kost að láta vegfarendur greiða sérstaklega á þeim stöðum sem umferð er mikil. Gagnvart Sundabraut er ljóst að þeir fjármunir sem fengjust með slíku gjaldi yrðu vel þegnir en gæta þarf hófs í þessum málum og ég hef heldur ekki tekið afstöðu til þess hvort slíkt sé almennt fýsilegur kostur." Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segist reiðubúinn að ræða upptöku vegagjalda í umferðinni ef það er á víðum grundvelli og taki til dýrra mannvirkja úti um allt land. "En það kemur ekki til greina ef menn einblína bara á Sundabrautina."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira