Bleeeesaður, Kristján! 12. apríl 2005 00:01 Kristján Kristjánsson tónlistarmaður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúmsloftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi. Sérstaklega fannst honum eitt hús standa upp úr, bæði almennt og fyrir honum persónulega. "Empire State Building er æðislegt hús og glæsileg bygging. Þar er eins og maður sé kominn inn í í fimmta áratuginn og bók eftir Raymond Chandler. Mér finnst alltaf að ég gæti mætt Philip Marlowe í anddyrinu," segir KK, og naut stemmingarinnar í botn. "Það var svo gott að vera í New York þar sem enginn þekkir mann. Ég fór upp á efstu hæðina í Empire State, stóð þar og teygði úr mér og naut þess að vera frjáls og óþekktur og þá heyrði ég allt í einu sagt: Nei, Kristján Bleeeeessaður, þúú hérna!. Og þá var ég allt í einu ekki lengur einn," segir hann og kímir. Fleiri byggingar í New York vöktu hughrif hjá Kristjáni. "Ég fór inn á Chelsa Hotel, svo margt sem hefur gerst þar. Ég sá fyrir mér Leonard Cohen og Janice Joplin og Sid og Nancy. Maður finnur fyrir "gothic"-andanum þarna inni- og dauðanum. Margir hafa farið þar inn og verið bornir út aftur en sumir sem betur fer labbað út á tveimur fótum ... eins og ég." KK er að vanda með mörg járn í eldinum. "Ég er að búa til tónlist með Steina í Hjálmum og svo vorum við Maggi Eiríks að leggja lokahönd á ferðalagaplötu sem heitir einfaldlega Fleiri ferðalög. Hús og heimili Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Kristján Kristjánsson tónlistarmaður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúmsloftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi. Sérstaklega fannst honum eitt hús standa upp úr, bæði almennt og fyrir honum persónulega. "Empire State Building er æðislegt hús og glæsileg bygging. Þar er eins og maður sé kominn inn í í fimmta áratuginn og bók eftir Raymond Chandler. Mér finnst alltaf að ég gæti mætt Philip Marlowe í anddyrinu," segir KK, og naut stemmingarinnar í botn. "Það var svo gott að vera í New York þar sem enginn þekkir mann. Ég fór upp á efstu hæðina í Empire State, stóð þar og teygði úr mér og naut þess að vera frjáls og óþekktur og þá heyrði ég allt í einu sagt: Nei, Kristján Bleeeeessaður, þúú hérna!. Og þá var ég allt í einu ekki lengur einn," segir hann og kímir. Fleiri byggingar í New York vöktu hughrif hjá Kristjáni. "Ég fór inn á Chelsa Hotel, svo margt sem hefur gerst þar. Ég sá fyrir mér Leonard Cohen og Janice Joplin og Sid og Nancy. Maður finnur fyrir "gothic"-andanum þarna inni- og dauðanum. Margir hafa farið þar inn og verið bornir út aftur en sumir sem betur fer labbað út á tveimur fótum ... eins og ég." KK er að vanda með mörg járn í eldinum. "Ég er að búa til tónlist með Steina í Hjálmum og svo vorum við Maggi Eiríks að leggja lokahönd á ferðalagaplötu sem heitir einfaldlega Fleiri ferðalög.
Hús og heimili Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira