Hitchhikers Guide í símann þinn 12. apríl 2005 00:01 Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið
Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið