Vilja reisa eitt álver í viðbót 10. maí 2005 00:01 Við höfum áhuga á að reisa eitt álver á Íslandi í viðbót," segir Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Norðuráls. Hann segir þó margt óljóst ennþá. Ekki sé vitað hvar næsta álver eigi að vera, hve stórt það verði og hvaðan orkan verði fengin. Málið sé á hugmyndastigi. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, sagði á iðnþingi í mars að svigrúm væri til að reisa eitt álver til viðbótar hér á landi. Síðan hefur hún farið í fundarherferð um Norðurland til að kanna jarðveginn fyrir byggingu nýs álvers. Í því samhengi skiptir samstaða sveitarfélaga máli. Michael Dildine, yfirmaður fjárfestingatengsla Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, segir þeim finnast mikið til viðskiptaumhverfisins á Íslandi koma. Það eigi við fjármálakerfið, tæknistig og vinnuafl. Því sé landið áhugaverður kostur og hægt að notast við innlent vinnuafl við verkfræðivinnu og uppbyggingu. Century Aluminium keypti Norðurál í apríl á síðasta ári. Í sama streng tekur Mark Lidiard, sem sér um fjárfestingatengsl BHP Billiton frá Ástralíu, fjórða stærsta álframleiðenda á vesturlöndum. Rekstrarumhverfið hér sé hagstætt, nálægðin við meginland Evrópu mikilvæg og möguleikar á umhverfisvænum orkugjöfum. Hann segir helstu stjórnendur fyrirtækisins hafa heimsótt landið og haldi umræðum um byggingu álvers opnum. Málið sé á byrjunarstigi. Samkvæmt upplýsingum frá öðru áströlsku álfyrirtækinu, Rio Tinto, er verið að skoða fjárfestingatækifæri á Íslandi. Hefur Rio Tinto aflað sér upplýsinga um rekstrarskilyrði hér á landi. Rusal frá Rússlandi hefur aflað svipaðra upplýsinga frá íslenskum stjórnvöldum. Alcan og Alcoa, sem þegar eiga hér álver ásamt Century Aluminium, ætla ekki að sitja hjá í þessum hræringum. Er því ljóst að sex heimsþekkt álfyrirtæki munu keppa um byggingu álvers náist sátt um málið. Viðskipti Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Við höfum áhuga á að reisa eitt álver á Íslandi í viðbót," segir Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Norðuráls. Hann segir þó margt óljóst ennþá. Ekki sé vitað hvar næsta álver eigi að vera, hve stórt það verði og hvaðan orkan verði fengin. Málið sé á hugmyndastigi. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, sagði á iðnþingi í mars að svigrúm væri til að reisa eitt álver til viðbótar hér á landi. Síðan hefur hún farið í fundarherferð um Norðurland til að kanna jarðveginn fyrir byggingu nýs álvers. Í því samhengi skiptir samstaða sveitarfélaga máli. Michael Dildine, yfirmaður fjárfestingatengsla Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, segir þeim finnast mikið til viðskiptaumhverfisins á Íslandi koma. Það eigi við fjármálakerfið, tæknistig og vinnuafl. Því sé landið áhugaverður kostur og hægt að notast við innlent vinnuafl við verkfræðivinnu og uppbyggingu. Century Aluminium keypti Norðurál í apríl á síðasta ári. Í sama streng tekur Mark Lidiard, sem sér um fjárfestingatengsl BHP Billiton frá Ástralíu, fjórða stærsta álframleiðenda á vesturlöndum. Rekstrarumhverfið hér sé hagstætt, nálægðin við meginland Evrópu mikilvæg og möguleikar á umhverfisvænum orkugjöfum. Hann segir helstu stjórnendur fyrirtækisins hafa heimsótt landið og haldi umræðum um byggingu álvers opnum. Málið sé á byrjunarstigi. Samkvæmt upplýsingum frá öðru áströlsku álfyrirtækinu, Rio Tinto, er verið að skoða fjárfestingatækifæri á Íslandi. Hefur Rio Tinto aflað sér upplýsinga um rekstrarskilyrði hér á landi. Rusal frá Rússlandi hefur aflað svipaðra upplýsinga frá íslenskum stjórnvöldum. Alcan og Alcoa, sem þegar eiga hér álver ásamt Century Aluminium, ætla ekki að sitja hjá í þessum hræringum. Er því ljóst að sex heimsþekkt álfyrirtæki munu keppa um byggingu álvers náist sátt um málið.
Viðskipti Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira