GTA SA mættur á Xbox og PC 12. júní 2005 00:01 Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More.. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More..
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira