Hæfi Halldórs ekki á dagskrá 13. júní 2005 00:01 Formaður fjárlaganefndar ætlar ekki að taka skýrslu ríkisendurskoðunar um hæfi forsætisráðherra til umræðu á fundi nefndarinnar á morgun. Stjórnarandstaðan segir skjóta skökku við að forsætisráðherra hafi kynnt skýrsluna sjálfur. "Þetta mál er ekki á dagskrá á fundi fjárlaganefndar því við erum að ræða allt aðra hluti," segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar, aðspurður um hvort niðurstaða ríkisendurskoðunar um hæfi forsætisráðherra verði á dagskrá nefndarinnar á fundi í dag. Magnús segir ekkert ljóst hvort að málið verði tekið upp á seinni stigum. "Ég hef aldrei efast um hæfi Halldórs í þessu máli. Þessi sjónarspil stjórnarandstöðunnar eru skot út í loftið og alls ekki við hæfi." Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að honum komi niðurstaðan á óvart og að hann telji nauðsynlegt að fá lagalegt álit vegna málsins. "Ég hélt að sú skylda sem lögð var á menn samkvæmt stjórnsýslulögunum væri þannig að menn ættu að segja sig frá málum þar sem um vensl eða hagsmuni væri að ræða. Ég er ekki búinn kyngja því að Halldór hafi ekki verið vanhæfur og þetta mál þarf að skoða betur," segir Guðjón. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, segir að honum finnist óðagot að boða til fundar með hálftíma fyrirvara. "Það bendir ekki til mikillar yfirvegunar. Í öðru lagi þá kemur fram í áliti ríkisendurskoðunar að það sé ekki hennar hlutverk að fjalla um lögfræðileg álitaefni og sú spurning vaknar hvers vegna hún var þá að taka málið upp að eigin frumkvæði. Í þriðja lagi finnst mér einkennilegt að sá sem rannsóknin beinist að, er látinn kynna skýrsluna." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna, segir það með ólíkindum að forsætisráðherra lesi upp fyrir fréttamenn valda kafla úr skýrslu um meinta spillingu sína sem samin er að af eftirlitisaðila Alþingis. "Í mínum eyrum hljómar þetta frekar sem upphaf en endir." Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir athugunina án alls samráðs við fjárlaganefnd. "Þetta er að frumkvæði ríkisendurskoðunar og okkur algjörlega óviðkomandi. Ríkisendurskoðandi var á fundi okkar að kynna ákveðin atriði í skýrslu sinni um einkavæðingarferlið en ekki neitt hvað þetta varðar." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar ætlar ekki að taka skýrslu ríkisendurskoðunar um hæfi forsætisráðherra til umræðu á fundi nefndarinnar á morgun. Stjórnarandstaðan segir skjóta skökku við að forsætisráðherra hafi kynnt skýrsluna sjálfur. "Þetta mál er ekki á dagskrá á fundi fjárlaganefndar því við erum að ræða allt aðra hluti," segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar, aðspurður um hvort niðurstaða ríkisendurskoðunar um hæfi forsætisráðherra verði á dagskrá nefndarinnar á fundi í dag. Magnús segir ekkert ljóst hvort að málið verði tekið upp á seinni stigum. "Ég hef aldrei efast um hæfi Halldórs í þessu máli. Þessi sjónarspil stjórnarandstöðunnar eru skot út í loftið og alls ekki við hæfi." Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að honum komi niðurstaðan á óvart og að hann telji nauðsynlegt að fá lagalegt álit vegna málsins. "Ég hélt að sú skylda sem lögð var á menn samkvæmt stjórnsýslulögunum væri þannig að menn ættu að segja sig frá málum þar sem um vensl eða hagsmuni væri að ræða. Ég er ekki búinn kyngja því að Halldór hafi ekki verið vanhæfur og þetta mál þarf að skoða betur," segir Guðjón. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, segir að honum finnist óðagot að boða til fundar með hálftíma fyrirvara. "Það bendir ekki til mikillar yfirvegunar. Í öðru lagi þá kemur fram í áliti ríkisendurskoðunar að það sé ekki hennar hlutverk að fjalla um lögfræðileg álitaefni og sú spurning vaknar hvers vegna hún var þá að taka málið upp að eigin frumkvæði. Í þriðja lagi finnst mér einkennilegt að sá sem rannsóknin beinist að, er látinn kynna skýrsluna." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna, segir það með ólíkindum að forsætisráðherra lesi upp fyrir fréttamenn valda kafla úr skýrslu um meinta spillingu sína sem samin er að af eftirlitisaðila Alþingis. "Í mínum eyrum hljómar þetta frekar sem upphaf en endir." Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir athugunina án alls samráðs við fjárlaganefnd. "Þetta er að frumkvæði ríkisendurskoðunar og okkur algjörlega óviðkomandi. Ríkisendurskoðandi var á fundi okkar að kynna ákveðin atriði í skýrslu sinni um einkavæðingarferlið en ekki neitt hvað þetta varðar."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Sjá meira